Sýnir 552 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skagafjörður Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

111 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fjárræktarfélag Lýtingsstaðahrepps

  • IS HSk E00100
  • Safn
  • 1973 - 1982

Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg og sett hér eins og þau komu í ártalaröð, en hreinsuð af heftum og plastblöðum.

Fjárræktarfélag Lýtingsstaðahrepps

Fjárræktarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00089
  • Safn
  • 1974 - 1991

Persónugreinanlegar yfirlitsskýrslur um fjárrækt bænda og einkunnir hrúta. Gögnin koma úr möppu sem er hreinsuð burt og plastspjöld einnig, gögnin eru látin halda sér eins og þau voru sett í uppruna.

Fjárræktarfélag Holtshrepps

Fjárræktarfélag Hólahrepps

  • IS HSk E00092
  • Safn
  • 1974 - 1990

Yfirlitsskýrslur um sauðfé. Perónugreinanleg gögn.

Fjárræktarfélag Hólahrepps

Fjárræktarfélag Hofshrepps

  • IS HSk E00093
  • Safn
  • 1980 - 1991

Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg.

Fjárræktarfélag Hofshrepps

Fjárræktarfélag Haganeshrepps

  • IS HSk E00088
  • Safn
  • 1974 - 1990

Persónugreinanlegar yfirlitsskýrslur um fjárrækt bænda og einkunnir hrúta. Gögnin koma úr möppu sem er hreinsuð burt og plastspjöld einnig, gögnin eru látin halda sér eins og þau voru sett í uppruna.

Fjárræktarfélag Haganeshrepps

Fjárræktarfélag Fellshrepps

  • IS HSk E00070
  • Safn
  • 1950 - 1991

Safnið inniheldur tvær innbundnar bækur, fundagerða- og fjárbók. Í safninu eru líka forprentaðar yfirlitsskýrslur um fjárrækt og hrútadóma í eigu félaga í Fjárræktarfélagi Fellshrepps. Nokkrar skýrslur voru í tví- og þríriti og voru afritin tekin úr safninu þar sem það átti við, skýrslur voru raðaðar eftir ártali og var það skipulag látið haldast óbreytt. Gögnin koma úr möppu og voru millispjöld úr plasti tekin úr og hefti hreinsuð úr. Að öðru leyti haldast gögnin eins og þau voru. Bækurnar og skýrslurnar hafa varðveist vel og eru í góðu ásigkomulagi, Gjörðabókin er með línustrikuðum blaðsíðum og handskrifuðum fundagerðum, ekki er skrifað nema í hluta af henni. Fjárbókin er með forprentuðu formi fyrir fjárskýrsluhald og með handskrifuðum upplýsingum um hrúta og ær úr hreppnum og er aðeins notuð að hluta til. Í bókinni eru einnig ýmis lausblaða skýrsluform fyrir fjárrækt og útprentuð tafla yfir kjötprósentu lamba.

Fjárræktarfélag Fellshrepps

Fjárræktarfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00090
  • Safn
  • 1973 - 1991

Í safninu eru forprentuð pappírsgögn með tölvuútprentuðum skýrslum um hrúta, veturgamlar ær, hrútadóma og ásett hrútlömb í eigu félaga í Fjárræktarfélagi Akrahrepps, félagið skiptist í Fjárræktarfélögin Kára og Frosta - eftir staðsetningu bæja innan hreppsins. Skýrslurnar voru ekki sorteraðar eftir heiti félags en þau eru aðgreind sérstaklega á skýrslunum. Töluvert var af skýrslum sem voru prentaðar í tvíriti eða ljósritað. Afritin voru tekin úr safninu þar sem það átti við, skýrslunum var raðað eftir ártali og var það skipulag látið haldast nánast óbreytt, sumt þurfti að setja við rétt ártal. Safnið var geymt í möppu og voru millispjöld tekin úr og hefti hreinsuð úr.

Fjárræktarfélag Akrahrepps

Fjárbók Fjárræktarfélags Fellshrepps

Þykk innbundin bók sem er merkt á kili; Fjárbók. Bókin er með forprentuðum blaðsíðum og handskrifuðum upplýsingum um ær og hrúta í Fellshreppi frá 1950-1964. Bókin hefur varðveist vel og er ekki handskrifað í hana nema að hluta til, eða um helming blaða.

Fjárræktarfélag Fellshrepps

Fiskiræktarfélag: Skjalasafn (Afh. 1947)

  • IS HSk H00024
  • Safn

Gögn er varða stofnun félags um fiskirækt fyrir vatnasvæði Héraðsvatna frá árinu 1940.

Fiskiræktarfélag fyrir vatnasvæði Héraðsvatna

Fiskifélag Akrahrepps

  • IS HSk E00077
  • Safn
  • 1929 - 1930

Pappírsgögn um fiskikaup í Akrahreppi 1929.- 1930 deild II kaupendur og reikningar til Herra Stefáns Vagnssonar, greiðasölunni, Hjaltastöðum, undirritað Snæbjörn. Sendibréf var í umslagi sem hér fylgir með, merkt Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, skrifað af Snæbirni Sigurgeirssyni 28/7 - 29. Minnismiðar 2 stk um seldar skýrslubækur.

Fiskifélag Akrahrepps

Feykir - fréttablað: Skjalasafn

  • IS HSk N00076
  • Safn
  • 1978 - 2016

1 askja, fundagerðabók, laus blöð (reikningar, bréf, minnispunktar o.fl.), auk slides-mynda.

Feykir (1981-)

Fey 4830

Skiphóll í Vallhólmi (hóllinn fjær).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 1796

Heyskapur við Víðimýri Skagafirði.

Feykir (1981-)

Félagsheimili í Skagafirði 1980-1990

Tölvuútprentuð pappírsgögn með upplýsingum um eignahlut kvenfélaganna og aðkomu félaganna að félagsheimilum í Skagafirði, s.s. skemmtanir, fundir, ofl. Skjöl eru ódagsett og án ártals og eru frá Félagsheimilinu Ketilási - Fljótum, Félagsheimilinu Höfðaborg - Hofsósi, Félagsheimilinu Árgarði - Lýtingsstaðahreppi, Félagsheimilinu Melsgil - Staðarhreppi, Félagsheimili Rípurhrepps, Félagsheimilinu Skagaseli - Skefilstaðahreppi, Félagsheimilinu Ljósheimum- Skarðshreppi. Skjölin hafa varðveist mjög vel.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Félagaskrá og erindi

Gögn með félagaskrá dýraverndunarfélagsins, með nöfnum 68 einstaklinga í A4 blaðastærð.
Einnig eru handskrifaður nafnalisti líkt með strikum og númerum sem eru innan sviga við hvert nafn, auk handskrifaður listi með nöfnum 13 nýrra félaga. Í safninu er einnig handskrifað bréf, líklega fundagerð eða uppkast af bréfi, dagsett 17/2 ekki kemur hvaða ár þetta var einnig eru nokkrir minnispunktar, óvíst er hvort þetta allt tengist. Vélrituð lög um fuglaveiðar og fulgafriðun, II kafli, dags.28.4.1966.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Félag tækjakaupenda í Akrahreppi

  • IS HSk E00075
  • Safn
  • 1933

Tvö pappírsgögn í safni þessu. Annað reikningur frá Viðtækjaverslun Rikisins 4.10.1033 til félagsins afgreitt af Stefáni Vagnssyni Hjaltastöðum Skagafirði. Bréf í lélegu ástandi. Hitt er handskrifða blað með ýmis kostnaður við tækjakaup.

Félag tækjakaupenda í Akrahreppi

Félag Fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N

  • IS HSk E00016
  • Safn
  • 1960 - 1964

Skjalagögn Félags fiskvinnslustöðva Austur og Norðurlands er ein askja sem inniheldur gögn félagsins frá 1960-1964. Gögnum er skipt eftir innihaldi í fimm hluta sem innihalda, fundargerðir, lög, bókhaldsgögn, erindi og skýslur. Fundargerðabók félagsins er undir fundargerðir.

Félag fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N.

Færslubók

Innbundin bók með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er aðeins laus í sér en hann er heill. Kjölurinn er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þykk innbundin bók í A4 stærð með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er heill en hann er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þunn stílabók með bókhaldsfærslum, bundin með tveimur heftum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Kjölur bókarinnar er límdur með rauðu límbandi (örugglega upprunalegt) sem er farið að losna frá neðst.
Ath. opnan í miðjunni hefur losnað frá heftunum.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Eyþór Árnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00136
  • Safn
  • 1993-1994

Lýsing á "Hestinum í Mælifellshnjúknum" Ljósmynd, texti og mynd til útskýringar fylgir þar sem lýst er viðmiðum gamalla manna í Skagafirði um hvenær væri óhætt að leggja af stað yfir öræfin á sumrin. En það fundu þeir út, út frá snjóalögum í Mælifellshnjúk.

Eyþór Árnason (1954-)

Eva Snæbjörnsdóttir: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00021
  • Safn
  • 1929-1999

Mannlíf í Skagafirði, mest úr starfsemi Tónlistarskóla Sauðárkróks.

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

Erla Gígja Þorvaldsdóttir: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00347
  • Safn
  • 1870-1990

Ljósmyndir úr búi Erlu Gígju Þorvaldsdóttur og Jónasar Þór Pálssonar. Mannamyndir og mannlífsmyndir.

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-)

Erindi, bréf og skýrslur

Í safninu eru ljósrituð, handskrifuð, vélrituð, forprentuð og útprentuð erindi, bréf og skýrslur er tengjast skógrækt á Hólum í Hjaltadal.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

EEG2726

Haust 1953. Ferð í Skagafjörð til að skoða og kaupa hross. Gunnar Bjarnason og Stefán Jónsson voru með. Framhaldsdeildin. Páll Sigurðsson, Fornahvammi keyrði. Verið að koma hesti bílinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2725

Haust 1953. Námsferð í Skagafjörð til að skoða og kaupa hross. Gunnar Bjarnason og Stefán Jónsson voru með. Framhaldsdeildin. Frá v. Sigmundur Guðbjarnason, Óskar Eiríksson, Árni Jóhannsson, Kjartan Georgsson, Sveinn Guðmundsson og Páll Sigurðsson, Fornahvammi sem keyrði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

  • IS HSk E00034
  • Safn
  • 1915 - 1972

Innbundnar og handskrifaðar bækur, fundagerðabók, dagbók og lítið notuð bókhaldsbók. Í safninu er einnig vélrituð og handskrifuð pappírsgögn, reikningur og bókhaldskvittanir. Einnig var á meðal skjalanna og bókanna persónuleg gögn úr db. Egils Helgasonar. Safnið er alt vel læsilegt og ágætlega varðveitt og margt áhugavert sem hægt er að lesa í fundagerðum félagsins og í dagbókinni.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Daníel Ingólfsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00070
  • Safn
  • 1950 - 1965

Kvittanir fyrir lán varðandi jörðina Brenniborg og tilboð í jörðina. Einnig stílabók, mjólkurbókhald eða skrá yfir naut. (ath).

Daníel Ingólfsson (1919-2001)

Dagbók og pappírsgögn úr dagbók

Innbundin og handskrifuð dagbók og pappírsgögn úr dagbókinni. Ákveðið var að taka skjölin sem voru laus inni í bókinni og skrá þau sérstaklega. Gögnin hafa öll varðveist vel.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Dagbók 1918-1951

Innbundin og handskrifuð bók með dagbókarfærslum og fundagerðum dýraverndurnarfélagsins, hún er vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Færslur eru aðeins í hluta bókarinnar.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00212
  • Safn
  • 1928-2011

Jóla- og tækifæriskort ásamt heillaskeytum og samúðarkortum frá árunum 1928-2011.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Búnaðarfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00035
  • Safn
  • 1889 - 1988

Innbundnar bækur frá Búnaðarfélagi Staðarhrepps. allar með plast límmiða á kili og í góðu læsilegu ástandi.

Búnaðarfélag Staðarhrepps

Búnaðarfélag Skefilsstaðahrepps

  • IS HSk E00047
  • Safn
  • 1934 - 1988

Tvær harðaspjalda handskrifuð bækur um fundagerðir og bókhald félagsins. Ekki kemur fram í bókum uppruna né framtíð félagsins. En þær eru í góðu lagi.

Búnaðarfélag Skefilstaðarhrepps

Búnaðarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00062
  • Safn
  • 1912 - 1984

Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps

Búnaðarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00057
  • Safn
  • 1945 - 1976

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ásigkomulagi

Búnaðarfélag Óslandshlíðar*

Búnaðarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00029
  • Safn
  • 1934 - 1978

Tvær innbundnar bækur sem innihalda fundargerðir, félagatal, lög félagsins og reikningshald.

Búnaðarfélag Holtshrepps

Búnaðarfélag Hólahrepps

  • IS HSk E00122
  • Safn
  • 1892 - 1945

Fyrsta og önnur fundargerða - reikninga - og skýrslubók. Harðspjalda handskrifuð bækur í misjöfnu ástandi .

Búnaðarfélag Hólahrepps

Búnaðarfélag Fellshrepps

  • IS HSk E00043
  • Safn
  • 1912 - 1974

Bók harðspjalda og handskrifuð Jarðamælingabók í nokkuð góðu ástandi en límmiði á kili. Fundagerðabók harðspjalda í góðu ástandi ásamt bréfum og reikningum félagsins.

Búnaðarfélag Fellshrepps

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2791

Útskorin minningarfjöl úr Víðimýrarkirkju tileinkuð Benedikt Halldórssyni Vídalín (1774-1821) frá Reynistað - bónda á Víðimýri og konu hans Katrínu Jónsdóttur biskups Teitssonar á Hólum. Benedikt var bróðir Reynistaðarbræðra.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2790

Útskorin minningarfjöl í Víðimýrarkirkju til minningar um Ragnheiði Jónsdóttur d. 1732). Hún lét endurgera Grafarkirkju á Höfðaströnd í Skagafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776c

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður 1592-1593 í Englandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776b

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður í Englandi 1592 -1593. Nú í Þjóðminjasafni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776a

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Predikunarstóll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS229

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - framhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS228

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - bakhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

Bréfritari: Svava

9 bréf skrifuð á íslensku og 2 umslög frá Svövu í Riverton Manitoba til Guðlaugar og Þóris bróður hennar.
Bréf 1: 19. apríl, 1967. Tvær tölusettar blaðsíður.
Bréf 2: 15. desember, 1968. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 3: 16. júlí, 1977. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 4: 1.apríl, 1978. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 5: 31. desember, 1978. Samanbrotið bréf, skrifað á allar hliðar.
Bréf 6: 17. júlí, 1979. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 7. 8 desember, 1981. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar.
Bréf 8. 2. maí, 1981. Ein blaðsíða, skrifað á báðar hliðar
Bréf 9. Dagsetning ekki skýr en það stendur febrúar 198. Líklegt að það sé 1981 þar sem þetta er sama bréfsefni og er á bréfinu frá 2. maí 1981
2 umslög með kanadískum frímerkjum.

Bréfritari Laufey

Tvö bréf til Guðlaugar og Þóris frá Laufeyju frænku þeirra, skrifuð á íslensku og merkt Winnipeg, Manitoba.
Fyrra bréfið er til Guðlaugar og er skrifað 24 desember, 1966.
Seinna bréfið er til Guðlaugar og Þóris bróðir hennar, skrifað 27 september, 1973

Bréfritari Janis Johnson

Bréf frá Janis Johnson til Guðlaugar. Skrifað á ensku. Dagsetning 22.september en ártal er ekki skýrt, mögulega 2002.
Bréfsefni er merkt "The Senate of Canada" og Hon. Janis Johnson, Ottawa, (613) 943-1430 í rauðu letri.
Með fylgir ljósrituð mynd af Þóru Jónsdóttir. Á myndinni er skrifað á ensku fædd í september 1860 á Hólum og dó 1882 á Sauðárkróki.

Bréfritari: Gloria

1 umslag og 4 Bréf skrifuð á íslensku frá Gloriu í Winnipeg, Manitoba: 1981-1986.
Fyrsta bréf er dagsett 03.03.1981
Annað bréf er dagsett 20.11.1985
Þriðja bréf er dagsett 21.02.1986
Fjórða bréf er skrifað 1998
Umslag er stimplað 1986 í Winnipeg, Canada

Bréfabók 1908-1925

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók. Í bókinni eru skráð bréf og erindi sem hafa borist U.M.F.T. einnig erindi og bréf sem félagið sendi á tímabilinu 1908-1925. Í bókinni er skráð reglugjörð fyrir glímuverðlaunapening U.M.F.T., dags. í desember 1911. Bókin er vel varðveitt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Bréfabók

Innbundin og vel læsileg harðspjaldabók, í bókinni eru skráð formleg erindi og bréf sem send eru í nafni félagsins einnig fundarboð. Í bókinni er auk þess handskrifað afrit af samningi Garðyrkjufélags Seyluhrepps og Málfundafélagsins Fram um kaup garðyrkjufélagsins á spildu á fitjunum neðan við Reykjarhólsgarð fyrir sundlaugarstæði, dagsett 23. júní 1912. Einnig er í bókinni tilkynning til félagsmanna og auglýsing um kartöflur til sölu í Reykjahólsgarðinum. Ein fundagerð er í bókinni, dags. 3. maí 1925 og reikningar félagsins f. árið 1926.
Í bókinni eru tvö skjöl:
a) Listi með nöfnum eigenda hlutabréfa í Garðyrkjufélagi Seyluhrepps, árið 1944.
b) Skjal sem kallast Úskrift úr afsals og veðmálabókum Skagafjarðarsýslu. Um er að ræða saming um kaup Guðmundar Guðmundssonar bónda á Reykjarhóli, á spildu á Reykjarhóli, svonefndan Reykjahólsgarð. Skjalið er dagsett 27. ágúst 1920.

Garðyrkjufélag Seyluhrepps

Bréf til Alberts Kristjánssonar, oddvita Staðarhrepps

Bréfritari er Guðmundur Erlendsson oddviti Bólstaðarhlíðarhrepps, ritað í Mjóadal 28. ágúst 1910. Bréf til Alberts Kristjánssonar, Páfastöðum, oddvita í Staðarhreppi.
Í bréfi kemur meðal annars fram að greiddar séu 32.50 kr til Staðarhrepps vegna barns. Ritað um dilk-byggingarkostnað

Bréf og erindi

Í þessu safni er mikið af handskrifuðum og vélrituðum, formlegum og óformlegum bréfum, erindum, skýrslum og fundagerðum. Skjölin eru vel varðveitt og sum hafa rifnað. Gögn eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Niðurstöður 426 to 510 of 552