Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1867 - 1909 (Creation)
Þrep lýsingar
Umfang og efnisform
1 ljósmynd
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
,,Sigfús lærði bókband á Vopnafirði. Framhaldsnám í bókbandi hjá Ursin, konunglegum bókbindara í Kaupmannahöfn, 1857-1859. Lærði ljósmyndum hjá Hans Ulseth ljósmyndara og bókbindara í Bergen, jafnhliða störfum við bókband frá apríl 1864-1865. Vann við bókband hjá Ásgeiri Finnbogasyni á Lambastöðum á Seltjarnarnesi, sumarið 1857. Bókbandsveinn hjá Ursin 1859-1861. Bókbindari í Kristaníu (Ósló) 1861-1864. Rak ljósmyndastofu á Austurvelli 2, húsi Teits Finnbogasonar, í Reykjavík sumarið 1868. Við ljósmyndun í Stykkishólmi haustið 1868, í Reykjavík sumarið 1869. Ljósmyndari í Reykjavík frá 1871. Byggði sérstakan myndaskála við íbúðarhús sitt, Lækjargötu 2, 1876 og ljósmyndastofu ofan á húsið 1886 og rak hana þar til 1909. Lengst af þem tíma var daglegur rekstur stofunnar í höndum Daníels Daníelssonar. Fór í marga ljósmyndaleiðangra um landið, t.d. um Reykjanes 1873, til Heklu og Geysis 1874, tók ljósmyndir af þjóðhátíðinni sama ár, fór ferðir um Suðurland 1884-1886. Auglýsti eftir eldri mannamyndum og gerði myndir eftir þeim til að tryggja varðveislu þeirra. Fjöldaframleiddi myndir af ýmsum merkismönnum og hópum og seldi. Gekkst fyrir opinberum skuggamyndasýningum í félagið við Þorlák Johnson kaupmann 1884. Gaf út íslensk jólakort 1897. Stundaði bókband á vetrum samhliða ljósmyndastörfum á sumrin. Forgöngumaður um verslun við Norðmenn og kom á fót norska félaginu, sem verslaði á nokkrum stöðum hér á landi 1870. Stofnaði bókaverslun 1872 og rak hana til 1909. Var jafnframt með bókaútgáfu. Útflutningsstjóri "Allan- línunar" frá 1876 og umsjónarmaður með vesturferðum á hennar vegum. Keypti prentsmiðju Sigmundar Guðmundssonar 3. maí 1887 með Sigurði Jónssyni járnsmiði. Sigurður seldi Sigfúsi strax sinn hlut og átti hann því prentsmiðjuna einn, enda var hún nefnd prentsmiðja Sigfúsar Eymundssonar. Sigfús seldi prentsmiðjuna 1890 og varð þá til Félagsprentsmiðjan. Frumkvöðull um gufuskipaferðir á Faxaflóa. Umboðsmaður fyrir ensk reiðhjól 1896. Hammond ritvélar 1901 og Typografinn 1901."
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Jón Stefánsson cand phil listmálari frá Sauðárkróki
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962) (Viðfangsefni)