Eining 1 - Greinargerð um unglingafræðslu

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00313-B-C-R-1

Titill

Greinargerð um unglingafræðslu

Dagsetning(ar)

  • 08.03.1910 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(25.09.1850-30.05.1915)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Jón Sigurðsson síðast b. í Málmey og Guðrún Sigurðardóttir. Jón missti móður sína árið 1853 og mun eftir það hafa alist upp á hrakningum. Var svo lengi vinnumaður hjá Jósef bónda á Hjallalandi í Vatnsdal. Reisti bú að Hólabaki í Þingi 1882. Flutti til Skagafjarðar 1884. Bóndi á Kimbastöðum 1884-1886, Húsabakka 1886-1888, Heiði í Gönguskörðum 1888-1909 og Kimbastöðum aftur 1909-1915. Jón var um árabil einn af tíundarhæstu bændum í hinum forna Sauðárhreppi. Jón var einnig smáskammtalæknir. Kvæntist Jósefínu Ólafsdóttur, þau eignuðust átta börn. Jón eignaðist son utan hjónabands með Björg Stefánsdóttur á Steini á Reykjaströnd.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Greinargerðin er rituð á pappírsörk í foliostærð, alls tvær skrifaðar síður. Höfundur gerir greið fyrir mikilvægi unglingafræðslu sem hluta af alþýðufræðslu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 01.10.2020 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir