Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Jói í Stapa

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1924 - 20. okt. 2020

Saga

Foreldrar: Guðmundur Jónsson b. í Stapa í Tungusveit, síðast bæjarpóstur á Sauðárkróki og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir. Jóhann fæddist í Grundargerði í Blönduhlíð. Ólst upp í Blönduhlíð og Lýtingsstaðahreppi en keypti jörðina Stapa um tvítugt. Gekk í Bændaskólann á Hvanneyri. Vann við smíðar meðfram búskap og kenndi um skeið teikningu við Steinsstaðaskóla. Eftir að Jóhann brá búi bjó hann um skeið í Reykjavík og vann við smíðar þar og austur í sveitum en fluttist aftur norður um áttrætt og var síðast búsettur í Varmahlíð. Jóhann var landsþekktur hagyrðingur og hefur gefið út ljóðabækurnar Axarsköft og Fleiri axarsköft.
Kvæntist Erlu Stefánsdóttur. Þau skildu.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Oddrún Guðmundsdóttir (1936-2001) (10. feb. 1936 - 8. ágúst 2001)

Identifier of related entity

S01925

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Oddrún Guðmundsdóttir (1936-2001)

is the sibling of

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019) (27. apríl 1941 - 20. feb. 2019)

Identifier of related entity

S02526

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

is the sibling of

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019) (27. apríl 1941 - 20. feb. 2019)

Identifier of related entity

S02526

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

is the sibling of

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02682

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 13.08.2019 KSE.
Lagfært 20.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók.
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 74-77.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects