Jón Jónsson (1828-1906)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Jónsson (1828-1906)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1828 - 9. júlí 1906

Saga

Foreldrar: Jón Gíslason á Strjúgsá í Eyjafirði og Guðrún Jóhannesdóttir. Jón fluttist að Tyrfingsstöðum í Akrahreppi frá Hofi í Dölum 1858 og bjó þar til 1861. Fór að Gilsbakka 1861 og eignaðist jörðina, bjó þar til 1882, brá þá búi og var þar í húsmennsku. Bjó þar aftur 1893-1906. Jón var mikill hagyrðingur. Maki 1: Valgerður Guðmundsdóttir frá Ábæ í Austurdal, f. 1824. Þau eignuðust einn son sem upp komst. Maki 2: Aldís Guðnadóttir, f. 30.07.1867, frá Tyrfingsstöðum. Þau eignuðust einn son og Aldís ól upp stúlku.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gestur Jónsson (1865-1940) (25. des. 1866 - 4. des. 1940)

Identifier of related entity

S02806

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gestur Jónsson (1865-1940)

is the child of

Jón Jónsson (1828-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörleifur Jónsson (1890-1985) (2. ágúst 1890 - 9. apríl 1985)

Identifier of related entity

S02826

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjörleifur Jónsson (1890-1985)

is the child of

Jón Jónsson (1828-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aldís Guðnadóttir (1867-1943) (30. júlí 1867-)

Identifier of related entity

S02714

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aldís Guðnadóttir (1867-1943)

is the spouse of

Jón Jónsson (1828-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02715

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 22.08.2019 KSE.
Lagfært 23.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 160-161.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir