Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. nóv. 1894 - 3. maí 1983

Saga

Foreldrar: Guðmundur Finnbogason og Sigríður Jónsdóttir, þau voru ekki gift. Móðir hennar kvæntist síðar Pétri Hannessyni. Ólst upp í skjóli föðurömmu sinnar, Guðrúnar í Mjóadal til 6 eða 7 ára aldurs. Fluttist þá til föður síns á Ísafjörð um tíma og var í fóstri á bæjum í A-Húnavatnssýslu. Fór síðar í fóstur að Kirkjuskarði í Laxárdal til Sigríðar Björnsdóttur og Stefáns Guðmundssonar. Gekk í Kvennaskólann á Blönduósi. Giftist Helga Magnússyni frá Núpsöxl í Laxárdal fremri og bjuggu þau þar 1918-1935 og í Tungu í Gönguskörðum 1835-1949 er þau skildu og Kristín fluttist Reykjavíkur. Þau eignuðust átta börn. Í Reykjavík starfaði hún við matseld og barnagæslu. Seinna hóf hún sambúð með Halldóri Þorsteinssyni frá Grýtubakka í Eyjafirði. Kristín var vel hagmælt og varð virkur félagi í Kvæðamannafélaginu Iðunni.

Staðir

Núpsöxl í Austur-Húnavatnssýslu
Kirkjuskarð í Austur-Húnavatnssýslu

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Sigmundur Helgason (1934-2017) (19. sept. 1934 - 27. feb. 2017)

Identifier of related entity

S01444

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Sigmundur Helgason (1934-2017)

is the child of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Helgadóttir (1927- (23. ágúst 1927-)

Identifier of related entity

S02461

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristín Helgadóttir (1927-

is the child of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1870-1949)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1870-1949)

is the parent of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Sigríður Pétursdóttir (1900-1943)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rósa Sigríður Pétursdóttir (1900-1943)

is the sibling of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Pétursson (1911-1968) (02.04.1911-05.04.1968)

Identifier of related entity

S00437

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valdimar Pétursson (1911-1968)

is the sibling of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingólfur Guðmundsson (1953- (14. maí 1953-)

Identifier of related entity

S01766

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingólfur Guðmundsson (1953-

is the grandchild of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigurðardóttir (1954- (21. júlí 1954-)

Identifier of related entity

S02392

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Sigurðardóttir (1954-

is the grandchild of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alfreð Guðmundsson (1962-) (20. maí 1962)

Identifier of related entity

S02728

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Alfreð Guðmundsson (1962-)

is the grandchild of

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02679

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 13.08.2019 KSE.
Lagfært 20.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Tengja á síðuna sem þú hefur skoðað: Íslendingaþættir Tímans, 6. tölublað (08.02.1984), Blaðsíða 16 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3577097

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects