Magnús Jónsson (1938-1979)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Jónsson (1938-1979)

Parallel form(s) of name

    Standardized form(s) of name according to other rules

      Other form(s) of name

        Identifiers for corporate bodies

        Description area

        Dates of existence

        18. nóv. 1938 - 2. des. 1979

        History

        Magnús Jónsson fæddist 18. nóvember 1938. Hann var sonur Ragnheiðar Möller og Jóns Magnússonar fréttastjóra. Hann var leikstjóri, leikritaskáld og sálfræðingur. Eftir stúdentspróf árið 1958 stundaði Magnús nám í kvikmyndagerð í Moskvu og lauk kvikmyndastjórn árið 1964. Er hann kom aftur heim til Íslands, stundaði hann leikstjórn og var hann tvö ár leikhússtjóri á Akureyri. Magnús samdi nokkur leikrit og gerði kvikmyndir. Hann hóf nám við sálarfræði við Háskóla Íslands og lauk þaðan prófi og var að ljúka framhaldsnámi í sálarfræði í Carbondale, Illinois í Bandaríkjunum er hann lést. Magnús Jónsson var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kuregei Alexandra frá Jakútíu í Sovétríkjunum og áttu þau 4 börn.
        Síðari kona hans er Renata Kristjánsdóttir.

        Places

        Moskva, Akureyri, Bandaríkin

        Legal status

        Functions, occupations and activities

        Mandates/sources of authority

        Internal structures/genealogy

        General context

        Relationships area

        Access points area

        Subject access points

        Occupations

        Control area

        Authority record identifier

        S01892

        Institution identifier

        IS-HSk

        Rules and/or conventions used

        Status

        Final

        Level of detail

        Partial

        Dates of creation, revision and deletion

        26.10.2016, frumskráning í atom, gþó.
        Lagfært 05.10.2020. R.H.

        Language(s)

        • Icelandic

        Script(s)

          Sources

          Morgunblaðið 14.12.1979, minningargreinar um Magnús Jónsson. Timarit.is.

          Maintenance notes