Item 38 - Jón Björnsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-38

Title

Jón Björnsson

Date(s)

  • 21.03.1922 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf. Teikning og fundargerð.

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(17. nóvember 1891 - 17. september 1982)

Biographical history

Foreldrar: Björn Björnsson og Guðbjörg Guðjónsdóttir. Jón ólst upp með foreldrum sínum, sem komu úr Svarfaðardal til Skagafjarðar árið 1903 og settust að á Hrappstöðum (nú Hlíð) í Hjaltadal. Árið 1908 fluttu þau búferlum að Unastöðum í Kolbeinsdal og bjuggu þar til 1915. Vorið 1910 réðst Jón til vinnu á Hólum við fjós- og hlöðubyggingu og komst um haustið í skólann, þar sem hann lauk búfræðiprófi vorið 1912. Sumarið milli námsvetranna vann hann í gróðrastöðinni á Hólum. Árið 1915 hóf Jón störf hjá Kristni Briem kaupmanni á Sauðárkróki og starfaði þar í 23 ár eða til 1938. Eftir það tók hann að sér deildarstjórastöðu í Ytribúðinni / Gránu þar sem hann starfaði samfleytt í 32 ár eða til ársins 1970.
Jón kvæntist Unni Magnúsdóttur, þau eignuðust fimm börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Teikning af lóð og byggingu fundargerð og bréf um að leyfi á breytingu á húsi sínu og bæta ofan á það risi. Halldórshús - Skógargötu 12.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    Í skjalageymslu HSk

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Place access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    SFA

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Accession area