Ragnheiður Dóra Árnadóttir (1933-2020)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Dóra Árnadóttir (1933-2020)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

08.07.1933 - 13.12.2020

History

Ragnheiður Dóra Árnadóttir, dóttir hjónanna Árna Jóns Gíslasonar (15.02.1904-13.08.1964), bifreiðarstjóra og síðar verslunarmanns hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, og Ástrúnar Sigfúsdóttur (21.10.1897-02.11.1981) húsfreyju á Sauðárkróki. Bróðir Ragnheiðar var Sigfús Jón Árnason fyrrv. prófastur og kennari.
Ragnheiður fæddist í Vestmannaeyjum og fluttist ung með foreldrum sínum til Sauðárkróks, hún lærði hjúkrunarfræði og fluttist til Akureyrar, bjó og starfaði þar. Eiginmaður Ragnheiðar var Pétur Breiðfjörð Freysteinsson (16.09.1930-05.05.2019), gullsmiður á Akureyri.

Places

Vestmannaeyjar, Sauðárkrókur og Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects