Reykjavík

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag þess og eina borgin.

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Reykjavík

Equivalent terms

Reykjavík

Associated terms

Reykjavík

383 Archival descriptions results for Reykjavík

383 results directly related Exclude narrower terms

BS2013

Danska konungsskipið við Sprengisand í Reykjavíkurhöfn. Konungur á leið um borð í snekkju sína eftir veislu á Hótel borg. Bryggjan er skreytt í tilefni konungskomunar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Bréf til Sigurðar J. Gíslasonar

Bréf Árna G. Eydals til SJG. Afar líklegt að hér sé um Sigurð J. Gíslason að ræða. Bréfið varðar yfirlestur og leiðréttingar á handriti Árna G. Eydals meðal annars um tækniframfarar í landbúnaði. Bréfið er ódagsett en efni bréfsins gefur til kynn að það sé ritað í nóvember 1959.

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Bréf Lárusar Stefánssonar Thorarensen sýslumanns Skagfirðinga til hreppstjóranna í Akrahreppi. Efni bréfsins varðar að segja frá innihaldi bréf sem hann hafði fengið frá Bjarna Thorarensen amtmanni. Fjallar bréfið að mestu um bólusótt og viðbrögð við henni.

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Bréf frá Jónasi Jónassyni

Bréf frá Jónasi Jónassyni til móður sinnar. Skrifað frá Reykjavík þann 29.12.1940.
Jónas þakkar móður sinni fyrir bréfið og skrifar hann um mæðuveikina sem herjar á féð. Hann leggur til að Steinunn komi suður næsta sumar og fái sér gleraugu. Jónas talar einnig um að nóg sé af atvinnu í Reykjavík tengt bretunum.

Results 341 to 383 of 383