Reynistaður

Elements area

Taxonomy

Code

Scope note(s)

    Source note(s)

      Display note(s)

        Hierarchical terms

        Reynistaður

          Equivalent terms

          Reynistaður

            Associated terms

            Reynistaður

              57 Archival descriptions results for Reynistaður

              57 results directly related Exclude narrower terms
              Bókaskrá
              IS HSk E00054-C · Series · 1924
              Part of Lestrarfélag Staðarhrepps

              Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi, en blöðin lítillega gulnuð, trosnuð og blettótt. Bókin gefur upplýsingar um bókaeignir félagsins en engin dagsenting er gefin upp en miðað við uppruna félagsins og þetta er fyrsta bókaskráningabók þá er gert ráð fyrir að hún sé frá 1924. Hér koma fram upplysingar um höfund, nafn bókar, útgáfudagur og staður.

              Lestrarfélag Staðarhrepps
              Fey 4863
              IS HSk N00301-G-Fey 4863 · Item · 1969 - 2000
              Part of Feykir: Ljósmyndasafn

              Fjárhúsbraggi á Reynistað.

              Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
              Gjörðabók
              IS HSk E00036-A · Series · 1922 - 1932
              Part of Lánsfélag Staðarhrepps

              Fundargerðir og störf lánsfélags Sraðarhrepps. Bók innbundin og handskrifuð í góðu ástandi.

              Lánsfélag Staðarhrepps
              Heysala 1949
              IS HSk N00279-E-K-B · File · 1949
              Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn

              Reikningar og bréf vegna heysölu úr Skagafirði og vestur á Strandir árið 1949 sem Guðjón virðist hafa haft milligöngu um. Heyið virðist hafa farið í Kaldrananeshrepp og í Ófeigsfjörð. Töluvert af heyinu virðist hafa komið frá Reynistað en einnig frá öðrum bæjum. Heyið var flutt vestur með Skjaldbreið.

              Hvis 46
              IS HSk N00057-A-A-Hvis 46 · Item
              Part of Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn

              Gunnlaugur Eggertsson Briem alþingismaður og sýslufulltrúi- Reynistað, kona hans Friðrika Clausen og sonur þeirra Ólafur Jóhann

              Sigfús Eymundsson (1837-1911)
              Hvis 905
              IS HSk N00057-A-D-Hvis 905 · Item
              Part of Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn

              Heimilisfólk á Reynistað sumarið 1932, hundurinn Jökull kúrir værðarlega. Efri röð frá vinstri: Jón Sigurðsson, Sigrún Pálmadóttir, Þóra Jóhannsdóttir, Halldóra Jóhannsdóttir, Pétur Jónsson, Sigurður Jónsson, Gísli Dan, Guðmundur Sigurðsson, Stefán Magnússon. Neðri röð frá vinstri: Bjarni Ísleifsson, Þorbjörg Jóhannsdóttir Möller síðar Leifs, Anna Guðmundsdóttir og Lucinda Jóhannsdóttir Möller.

              Jón Sigurðsson: Skjalasafn
              IS HSk N00320 · Fonds · 1938-1968

              Skjalasafn Jóns Sigurðssonar frá Reynistað. Safnið innheldur bæði hans eigin einkaskjöl og einnig nokkur opinber skjöl frá tíð hans sem hreppstjóri í Staðarhreppi í Skagafjarðarsýslu.

              Jón Sigurðsson (1888-1972)
              KCM1959
              IS HSk N00189-B-KCM1959 · Item · 1968
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Steindór Benediktsson við enda borðsins. Aðrir ónafngreindir. Myndin er tekin í 80 ára afmæli Jóns Sigurðssonar.

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              KCM1960
              IS HSk N00189-B-KCM1960 · Item
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Jón Sigurðsson, Reynistað, 80 ára. F.v. Björn Daníelsson (sér í hnakkann), Friðrik Margeirsson (sér í hluta andlitsins) Margrét Ólafsdóttir, Gunnur Pálsdóttir og Ole Aadnegard.

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              KCM1961
              IS HSk N00189-B-KCM1961 · Item · 1968
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Jón Sigurðsson á Reynistað 80 ára. F.v. Jón Sigurðsson og Guðjón Sigurðsson.

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              KCM1962
              IS HSk N00189-B-KCM1962 · Item · 1968
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Sigrún Pálmadóttir, kona Jóns Sigurðssonar á Reynistað á 80 ára afmæli hans.

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              KCM1966
              IS HSk N00189-B-KCM1966 · Item
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Jón Sigurðsson Reynistað 80 ára. Guðjón Sigurðsson og Kári Jónsson t.h. (sér á vanga).

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              KCM2074
              IS HSk N00189-C-KCM2074 · Item
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              F.v. Jón Sigurðsson, Reynistað, Halldór Þ. Jónsson og Björn Daníelsson.
              Myndin tekin í áttræðisafmæli Jóns (1968).

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              IS HSk N00360-C-12 · Item · 07.05.1921
              Part of Arngrímur Sigurðsson: Skjalasafn

              1 lánaskjal fyrir 12.000 kr láni í Ræktunarsjóði Íslands. Lántakendur eru Jón Sigurðsson á Reynistað, Sigurður Sigurðsson á Geirmundarstöðum, Sæmundur Ólafsson á Dúk, Sigurður Jónsson á Varmalandi, Ellert Jóhannsson á Hallsmúla, Arngrímur Sigurðsson á Litlu-Gröf, Smári Stefánsson á Stóru-Gröf, Þorsteinn Jóhannsson á Stóru-Gröf.

              Þeir veðsetja jarðir sínar.

              IS HSk E00055 · Fonds · 1950 - 1955

              Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók skógræktarfélagsins, lög félagsins og vinnuskýrslur.

              Skógræktarfélag Staðarhrepps
              Stílabók
              IS HSk N00435-B-B-41 · Item · 1930-1971
              Part of Pétur Jónasson: Skjalasafn

              Stílabókin er í stærðinni 20,5 x 16,0 cm.
              Bókin inniheldur frásagnir af Þorsteini Þorsteinssyni í Vík og ættir hans og frásögn um Reynistaðabræður.
              Ástand bókarinnar er gott.

              Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)