Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Auðkenni

Tegund einingar

Corporate body

Leyfileg nafnaform

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Hliðstæð nafnaform

  • Samvinnufélag Fljótamanna

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

03.02.1919-1977

Saga

Samvinnufélag Fljótamanna, Haganesvík, var stofnað 3. febrúar 1919 í Haganesvík. Fyrsta stjórn: Guðmundur Ólafsson, bóndi, Stóra-Holti, formaður, Eiríkur Ásmundsson, bóndi, Reykjarhóli, Hermann Jónsson, bóndi, Yzta-Mói, Jón G. Jónsson, hreppstj., Tungu, Theodór Arnbjarnarson, bóndi, Lambanes-Reykjum. Stjórn árið 1977: Þórarinn Guðvarðarson, bóndi, Minni-Reykjum, formaður, Sveinn Þorsteinsson, bóndi, Berglandi. Valberg Hannesson, skólastj., Sólgörðum, Georg Hermannsson, bifreiðastjóri, Ysta-Mói, Trausti Sveinsson, bóndi, Bjarnagili. Í Haganesvík var rekin verslun, sláturhús og frystihús. Samvinnufélag Fljótamanna var sameinað Kaupfélagi Skagfirðinga árið 1977.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01973

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

14.11.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Samvinnan, 1.-2. Tölublað (01.02.1977), Blaðsíða 64. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4294644

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir