Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Gunnar Jósafatsson

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

    • Sigurður Jósafatsson

    Identifiers for corporate bodies

    Description area

    Dates of existence

    15.04.1893-05.08.1969

    History

    Sigurður Gunnar Jósafatsson, f. í Krossanesi í Vallhólmi 15.04.1893, d. 05.08.1969 á Sauðárkróki. Foreldrar: Jósafat Guðmundsson bóndi í Krossanesi og kona hans Guðrún Ólafsdóttir. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum en missti móður sína átta ára gamall og tók systir hennar, Margrét Ólafsdóttir þá við hússtjórn á bænum. Hann fór í Hólaskóla og lauk prófi þaðan 1912. Hann fluttist með föður sínum og fjölskyldu að Syðri-Hofdölum 1914 og vann að búi hans uns hann gifti sig. Fyrstu þrjú ár hjúskaparins voru hann og kona hans í húsmennsku á Syðri-Hofdölum við lítil efni en vorið 1919 tóku þau sig upp og hófu búskap á Hvalnesi á Skaga. Bjuggu þar til 1923 en síðan á Selá á Skaga 1923-1924. Þá misstu þau nær öll lömb sín úr fjöruskjögri og heimilið leystist upp og Sigurður gerðist farandverkamaður. Kona hans varð vinnukona á Hvammi í Laxárdal.Árið 1926 settust þau að á Sauðárkróki og áttu þar heimili síðan.
    Maki: Guðrún Þóranna Magnúsdóttir, f. 19.08.1895, d. 30.07.1968. Þau eignuðust átta börn og ólu auk þess upp frá fimm ára aldri dótturson sinn, Ævar Sigurþór.

    Places

    Krossanes í Vallhólmi
    Syðri-Hofdalir
    Selá á Skaga
    Hvalnes á Skaga

    Legal status

    Functions, occupations and activities

    Mandates/sources of authority

    Internal structures/genealogy

    General context

    Relationships area

    Related entity

    Anna Jósafatsdóttir (1910-1984) (11.04.1910-01.01.1984)

    Identifier of related entity

    S03407

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Anna Jósafatsdóttir (1910-1984) is the sibling of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Hálfsystkini, samfeðra.

    Related entity

    Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966) (21. feb. 1901 - 31. okt. 1966)

    Identifier of related entity

    S00210

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966) is the sibling of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Ólafur Jósafatsson (1884-1931) (09.11.1884 - 14.02.1931)

    Identifier of related entity

    S04179

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Ólafur Jósafatsson (1884-1931) is the sibling of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965) (7. des. 1891 - 27. okt. 1965)

    Identifier of related entity

    S01756

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965) is the sibling of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Ævar Sigurþór Ingólfsson (1939-2019) (27. nóv. 1939 - 21. maí 2019)

    Identifier of related entity

    S01919

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Ævar Sigurþór Ingólfsson (1939-2019) is the grandchild of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Jósafat Guðmundsson (1853-1934) (2. júní 1853 - 21. maí 1934)

    Identifier of related entity

    S03038

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Jósafat Guðmundsson (1853-1934) is the parent of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Jósafat Sigurðsson (1917-2006) (23. nóv. 1917 - 4. okt. 2006)

    Identifier of related entity

    S01831

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Jósafat Sigurðsson (1917-2006) is the child of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Related entity

    Jósafat Sigurðsson (1917-2006) (23. nóv. 1917 - 4. okt. 2006)

    Identifier of related entity

    S01831

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Jósafat Sigurðsson (1917-2006) is the child of Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Access points area

    Subject access points

    Occupations

    Bóndi

    Note

    Krossanes í Vallhólmi
    Syðri-Hofdalir
    Selá á Skaga
    Hvalnes á Skaga

    Control area

    Authority record identifier

    S03309

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation, revision and deletion

    Frumskráning í Atóm 12.11.2021 KSE.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 263-265.

      Maintenance notes