Fonds N00481 - Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Afh. 2023:031)

Identity area

Reference code

IS HSk N00481

Title

Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Afh. 2023:031)

Date(s)

  • 1926 - 1960 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.05hm. Pappírsgögn, jólakort og lítil kápulaust kver.

Context area

Name of creator

(12.06.1888-12.01.1964)

Biographical history

Sigurbjörg Gunnarsdóttir fæddist í Keflavík í Hegranesi 12. júní 1888. Dóttir Gunnars Ólafssonar og Sigurlaugar Magnúsdóttur.
Hún var ráðskona á Utanverðunesi, Rípursókn, Skagafirði 1930 og síðar bústýra þar hjá Magnúsi Gunnarssyni (1887-1955), bróður sínum, en hann var bóndi og hreppstjóri í Utanverðunesi. Sigurbjörg bjó í Hróarsdal frá árinu 1956. Hún var ógift og barnlaus.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Í safni þessu eru fjölmörg sendibréf og meðylgjandi umslög er bárust til Sigurbjargar og Magnúsar bróður hennar á þessu tímabili. Einnig eru sendibréf til Walters sem var í sveit hjá þeim Bréfin eru vel læsileg og í góðu ástandi. Í safni þessu liggja líka jólakort og myndir myndir og eru látnar halda sér hjá því sendibréfi vegna uppruna. Í series bókhaldi E, lá efst í safninu er óopnað umslag frá Kaupfélagi Skagfirðinga merkt Stefánía M Pétursdóttir, Garði Hegranesi, það er látið halda sér þannig.
Í series G-4 er handskrifað bréf með stimpilmerki. Bréfið sýnist vera skírnavottorð um skírn Jón fæddur 9.janúar, skírður 2.des.ár 1916.
Foreldrar, Björn Pálmason og Sigurbjörg Jónsdóttir.Ytri - Húsabakka. Dagsett, Glaumbæ 3.maí 1930.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

LVJ yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 20.12.2023.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Safn Sigurbjargar Gunnarsdóttur N00481 var sett í geymslu hjá safni Sigurbjargar Gunnarsdóttur N00035.

Accession area