Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Guðbjartur Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Siggi hvellur

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.11.1893-18.01.1975

History

Sigurður Guðbjartur Helgason, f. í Garðshorni á Höfðaströnd 09.11.1893, d. 18.01.1975. Foreldrar: Helgi Pétursson bóndi á Kappastöðum í Sléttuhlíð og kona hans Margrét Sigurðardóttir. Sigurður var í fyrstu hjá afa sínum og ömmu á Kappastöðum en fór með foreldrum sínum að Geirmundarhóli í Hrollleifsdal 1902 og var þar í átta ár. Haustið 1911 fór hann vetrarmaður að Framnesi í Blönduhlíð og var þar síðan vinnumaður næsta ár. Um sumarið var hann sendur í vegavinnu á Sauðárkrók þar sem byrjað var að leggja Skagfirðingabrautina. Síðan tók við skepnuhirðing um veturinn og síldarvinna í Siglufirði sumarið 1912. Hann fór þá heimtil foreldra sinna um haustið og var um veturinn 1912-1913 við hirðingu hjá Sveini Árnasyni í Felli. Þar var hann síðan samfleytt til ársins 1919 að hann fór í vinnumennsku að Ási í Hegranesi til eins árs. Þaðan fór hann að Ríp og var þar til 1924, að hann fluttist um tíma að Hellulandi sem lausamaður og tók að sér umsjón með dragferjunni á Vesturósnum fyrir Hróbjart Jónasson mág sinn. Síðan fór hann aftur að Ríp og var þar til 1929 að hann fór að Hamri til Vilhelmínu systur sinnar og var þar til 1935. Þar ko hann sér upp nokkrum bústofni sem hann færði með sér um Utanverðunes þar sem hann var í húsmennsku til 1947 en þáflutti hann með skepnur sínar til Sauðárkróks og átti þar heimili til dauðadags. Bjó hann þá hjá Ármanni bróður sínum og Sigurbjörgu Pétursdóttur konu hans að Ránarstíg 2. Þar rak hann talsverðan fjárbúskap og fékk land á erfðafestu úr Sauðárkrjörð, túnbletti norðan í Sauðárhæðinni og út í Sauðárgilið. Byggði hann fjárhús og hlöðu.
Sigurður var ókvæntur og barnlaus.

Places

Kappastaðir í Sléttuhlíð
Geirmundarhóll
Framnes
Siglufjörður
Fell í Sléttuhlíð
Helluland
Ás í Hegranesi
Ríp
Utanverðunes
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helgi Pétursson (1865-1946) (4. mars 1865 - 21. okt. 1946)

Identifier of related entity

S02914

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Pétursson (1865-1946)

is the parent of

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1871-1932) (23. okt. 1871 - 26. jan. 1932)

Identifier of related entity

S02913

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1871-1932)

is the parent of

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986) (4. okt. 1894 - 3. okt. 1986)

Identifier of related entity

S02915

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986)

is the sibling of

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977) (1. jan. 1899 - 3. jan. 1977)

Identifier of related entity

S01552

Category of relationship

family

Type of relationship

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

is the sibling of

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03482

Institution identifier

KSE

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 19.09.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VI.

Maintenance notes