Skipulagsmál

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Skipulagsmál

Equivalent terms

Skipulagsmál

Tengd hugtök

Skipulagsmál

248 Lýsing á skjalasafni results for Skipulagsmál

248 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Páll S. Jónsson

Umsókn um að notast við timbur í stað steypu í húsbyggingu sinni á Suðurgötu 5 - Árbakka. Grunnur var steyptur en aðalhús úr timbri.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Skipulagsmál íþróttasvæðis 2002-2003

Ýmis gögn varðandi skipulag íþróttasvæðisins á Sauðárkróki, samskipti Guðjóns við Sveitarfélagið, athugasemdir við deiliskipulag og hans eigin hugleiðingar um framkvæmd málsins.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Sjávarborg-fornleifaskráning fyrir aðalskipulag

Skýrsla er tölvuprentuð á 38 pappírsarkir í A4 stærð.
Skýrslan er nr 24/2003-2004.
Hún er um fornleifaskráningu fyrir aðalskipulag á Sjávarborg.
Höfundar eru Katrín Gunnarsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sauðárkrókur - skipulagsuppdrættir

Skipulagsuppdráttur fyrir Sauðárkrókur eftir Guðmund Hannesson frá 1938 og uppdráttur af skipulagi Sauðárkróks eftir Sigurð Sigurðsson (síðar búnaðarmálastjóra) frá 1917. Ljósrit af uppdráttunum sem notaðar voru á sýningarspjöldum, mögulega vegna kynningar á aðalskipulagstillögu frá 1970.

Guðmundur Hannesson (1866-1946)

Bréfritari Kirkjuráð

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Kirkjuráðs.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur greinargerð um sanfasvæðið í Glaumbæ ásamt tveimur kortum, samtals 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar deiliskipulag.
Ástand skjalsins er gott.

Kirkjuráð

BB21

Undirritun - staðfesting Svæðisskipulags Skagafjarðar - 23. apríl 1998. Talið f.v.: Hermann Jónsson, bóndi í Lambanesi í Fljótum og Þorsteinn Ásgrímsson bóndi á Varmalandi í Sæmundarhlíð.

Björn Björnsson (1943-)

Páll Jónsson

Teikning af viðbyggingu við hús Páls, Sæbyrgi, ásamt bréfi til bygginganefndar.
Húsið Sæbyrgi stóð við Freyjugötu 10 en brann ári seinna eða 1921.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Kristinn P. Briem

Beiðni um byggingu áburðaskúrs við útihús á lóð Kristins við Aðalgötu 20. Þessi útihús stóðu þar sem nú stendur Aðalgata 20b. Lóðateikning fylgir.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Bjarni Sigurðsson

Ósk um að byggja forstofu og fleiri minniháttar breytingar við húsið Hábæ - Skógargötu 3b. Teikning fylgir með ásamt fundargerð.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Jón Eiríksson

Ósk um að byggja hlöðu úr torfi og grjóti. Hlaðan stóð sunnan við Árbæ sem hluti af þyrpingu útihúsa sem stóðu ofan við flæðarnar.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Gísli Þorsteinsson

Lóðateikning, ósk um að fá að byggja skúr vestan við íbúðarhús sitt . Leyfi veitist ef samþykki nágranna fæst.
Um er að ræða Gísla hús eða Gísley sem stendur við Skógargötu 5b.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Þorsteinn Björnsson

Ósk um að byggja hús á lóðarbletti er hann og faðir hans eiga við svokallaða Vertsklauf, teikning fylgir. Húsið fékk nafnið Bræðratunga og stendur við Kambastíg 6.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Rósant Andrésson

Ósk um leyfi til að byggja á lóð sinni timburhús á Suðurgötu 8, á grunni Þorsteinshúss. Nýja húsið fékk heitið Hjarðarholt.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Þorkell Jónsson

Ósk um breytingu á þaki á húsi sínu sem stóð í Skógargötu og var kallað Þorkelshús eða Þorkelshóll, húsið brann síðar.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Árni Daníelsson

Ósk um að byggja bílskúr áfastan við geymsluhús sitt. Geymsluhúsið er í daglegu tali kallað Svarta húsið eða Maddömmukot og stendur við Aðalgötu 16c. Fundargerð 18.01.1927

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 101-169

Valdimar Guðmundsson óskar eftir að byggja íbíðarhús á lóð þeirri er hann fékkútmælda við hús Steingríms Benediktssonar. Teikningu gerði Páll Jónsson. Fundargerð 02.05.1928.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Niðurstöður 86 to 170 of 248