Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Hliðstæð nafnaform

  • Brynjólfur, Billi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Billi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1898 - 14. sept. 1982

Saga

Brynjólfur var frá Ásgeirsbrekku í Skagafirði, fæddur árið 1898. Foreldrar hans voru Sveinn Benediktsson og Ingibjörg Jónsdóttir. Eiginkona hans var Þórdís Haraldsdóttir, þau eignuðust þrjár dætur. Brynjólfur fór til Akureyrar í gagnfræðaskóla og lauk þaðan prófi 1922 og stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927. Fluttist það sama ár aftur til Akureyrar og var kennari við Barnaskólann 1927-1928, Gagnfræðaskólann 1927-1930 og Iðnskólann 1928-1931. Kennari við Menntaskólann 1930-1968, lengi yfirkennari. Brynjólfur kenndi einkum íslensku og stærðfræði; einnig landafræði og eðlisfræði. Mörgu öðru sinnti hann, sat m.a. í stjórn Kaupfélags Eyfirðinga 1951-1972, sinnti framkvæmdastörfum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri 1954-1964 og var lengi formaður Fræðsluráðs Akureyrar, auk fjölda annarra trúnaðarstarfa. Var síðast í Reykjavík.

Staðir

Skagafjörður, Akureyri, Eyjafjörður, Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1875-1964)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1875-1964)

is the parent of

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Benediktsson (1860-1937)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Benediktsson (1860-1937)

is the parent of

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Unnur Sveinsdóttir (1901-1964)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Unnur Sveinsdóttir (1901-1964)

is the sibling of

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástþrúður Jónína Sveinsdóttir (1904-1978)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ástþrúður Jónína Sveinsdóttir (1904-1978)

is the sibling of

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Haraldsdóttir (1902-1989) (31. júlí 1902 - 28. des. 1989)

Identifier of related entity

S02565

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórdís Haraldsdóttir (1902-1989)

is the spouse of

Brynjólfur Sveinsson (1898-1982)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02519

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

15.10.2019 -frumskráning í Atom -G.B.K.
Lagfært 12.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Timarit.is, Tíminn, G.B.K.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects