Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Parallel form(s) of name

  • Elín Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1894 - 3. jan. 1975

History

Fædd í Gautsdal í Geiradal. Foreldrar: Magnús Benedikt Benediktsson Blöndal og Ólöf Snæbjörnsdóttir ljósmóðir í Gautsdal. Elín ólst upp hjá móður sinni í Gautsdal, en fluttist ásamt henni árið 1914 að Sævarlandi til Þórðar hálfbróður síns og gerðist bústýra hans, Ólöf var ekki móðir Þórðar. Eftir lát Þórðar árið 1949 fluttist Elín til Reykjavíkur. Þar stundaði hún sauma í nokkur ár en dvaldist lengst af á heimili Sigríðar fósturdóttur sinnar. Þau systkinin Elín og Þórður eignuðust hvorugt barn en ólu upp fósturbörn. Þau voru:
Sigríður Þorvaldsdóttr, f. 22.12.1929. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Þorvaldsson og Helga Jóhannesdóttir.
Friðberg Björnsson, f. 11.06.1906. Foreldrar hans voru Björn Benónýsson og Ingibjörg Stefánsdóttir.
Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal, f. 29.06.1918. Ragnar var hálfbróðir þeirra systkina. Þau tóku hann að sér tveggja ára gamlan en komu honum síðar í fóstur í Litlu-Gröf á Langholti og kostuðu uppeldi hans.

Places

Sauðárkrókur
Sævarland

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949) (21. des. 1885 - 30. okt. 1949)

Identifier of related entity

S01291

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

is the sibling of

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Blöndal (1918-2010) (29. júní 1918 - 15. sept. 2010)

Identifier of related entity

S03118

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Blöndal (1918-2010)

is the sibling of

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkin.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02950

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 07.01.2020 KSE.
Lagfært 10.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

islendingabok.is https://timarit.is/page/3446895?iabr=on
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 311-312.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects