Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1241 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Skjalaflokkar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Kynningarefni

Ýmis konar kynningarefni sem skjalamyndari hefur varðveitt, svo sem umbúðapappír, dagatöl, auglýsingar, biblíutextar og auglýsingaspjöld.

Heimilisbókhald

Heimilisbókhald hjónanna. Hér er haldin skrá yfir allt það sem keypt var fyrir heimilið yfir árið, allt frá matvöru til fatnaðar. Í einstaka bók má finna minnispunkta húsmóðurinnar varðandi matseld.

Bréf

Bréf til og frá Akraskóla.
Flokkun gagnanna þegar þau bárust safninu var með þeim hætti að möppur merktar einstaka skólaárum innihéldu bréf og var sú flokkun látin halda sér. Því er flest bréf frá tímabilinu 1996-2006 að finna í flokki D-Skólastarf.

Grunnskóli Akrahrepps

Ljósmyndir

Ljósmyndir sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar kennara á Sauðárkróki.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Seyluhreppur

Gögn varðandi Seyluhrepp, en Halldór á Fjalli var um skeið oddviti hreppsins.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Persónuleg gögn

Margvísleg persónuleg gögn sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar og eru einstök heimild.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Skýrslubók

Harðspjalda handskrifuð bók skýrslur um kynferði, nyt og fóðrun kúnna í félaginu. Fram koma nöfn bæja, kúa, fæðingaár, litur ,faðir/móðir o.s.fr.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Reikningar

Handskrifuð blöð um bókhald félagsins . Rekstursreikningur frá 1935 ein opna. Skýrslur, pappírsgögn, um viðskipti við bændur, nöfn þeirra og heimili og þeirra bókhaldsfærslur við félagið árið 1935 og 1937.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Bókhaldsgögn

Reikningabókin er innbundin og handskrifuð bókfærslubók í góðu ásigkomulagi. Í bókinni er félagatal dýraverndunarfélagsins fyrir árið 1939 og bókhaldsfærslurnar eru gerðar á tímabilinu 1939-1963. Á saurblaði bókarinnar stendur; Ath. úr dánarbúi Egils Helgasonar 2003.
Í bókinni var mikið af lausblöðum sem er sett í sér möppu:
Bókhaldskvittanir og reiknivélastrimill frá tímabilinu 1961-1972. Félagaskrá, dagsett 1.11.1964 og fleiri skjöl og nafnalistar er tengjast kosningum á fundi dýraverndunarfélagsins. Einnig skýrsla um aðbúnað útigangshrossa, Skjal og reikningur úr db. Egils Helgasonar. Skjöl þessi voru sett í aðra örk.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Niðurstöður 1021 to 1105 of 1241