Adolf Björnsson: Ljósmyndasafn
- IS HSk N00376
- Fonds
- 1950-1970
52 ljósmyndir, negatívur skannaðar í tif.
Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)
5 results with digital objects Show results with digital objects
Adolf Björnsson: Ljósmyndasafn
52 ljósmyndir, negatívur skannaðar í tif.
Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)
Ljósmyndir
Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)
Æviágrip Sigmundar Pálssonar - afrit.
Sigmundur Pálsson (1823-1905)
Áfengisvarnanefndirnar í Skagafirði: Skjalasafn
Fundargerðabók.
Áfengisnefndirnar í Skagafirði
Áhugamannafélagið Drangey (Afhending 1980)
Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin er með tölusettar blaðsíður upp í bls.192 og er síðast ritað í bókina bls.13. Eitt prentað skjal um yfirlit yfir fuglaveiði við Drangey fylgir bókinni.
Áhugamannafélagið Drangey
Opinber gögn Akrahrepps á tímabilinu 1823 til 1998.
Akrahreppur (1000-)
Skjalasafnið inniheldur bókhaldsgögn, bréf, gögn varðandi félagsheimili, fundagögn, gögn varðandi málaferli v. Eyjafjörð, skólamál skýrslur, útgefin blöð og gögn um sjúkrasamlag, elli- og örorkubætur.
Akrahreppur (1000-)
1 askja sem inniheldur m.a. bókhaldsgögn, bréf, skýrslur, gögn varðandi forsetakosningar 1980 og fleira.
Akrahreppur (1000-)
Akrahreppur: Skjalasafn (Afhending 2023:020)
Ýmis málsgögn, samningar og skuldbindingar. Mest bókhaldsgögn.
Akrahreppur (1000-)
Akrahreppur: Skjalasafn (Framnesafhending)
Gögn er varða Akrahrepp.
Akrahreppur (1000-)
Akraskólahverfi (Afhending 1996)
Gögn Akraskóla í Blönduhlíð.
Akraskólahverfi
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem: skjalasafn
1 handskrifað sendibréf frá Álfheiði til konu sem í bréfinu er kölluð Stebba
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962)
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem: skjalasafn
Eitt handskrifað sendibréf frá Álfheiði til Stebbu
Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962)
7 ljósmyndir, pappírskópíur.
Alfreð Jónsson (1921-2011)
Fjögur forn handrit sem Andrés Valberg safnaði.
Andrés H. Valberg (1919-2002)
Um er að ræða vitnisburð um landamerki Reykja í Tungusveit sem gefin var af Arngrími Jónssyni árið 1651 og vottaður af Magnúsi Jónssyni og Þórólfi Jónssyni 1657. Um þetta bréf hefur dr. Einar G. Pétursson ritað grein í ritinu Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum sem kom út árið 2005. Greinin heitir "Skagfirskt bréf frá 17. öld".
Arngrímur Jónsson (17. öld)
Arngrímur Sigurðsson: Skjalasafn
Einkaskjöl og opinber skjöl.
Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)
Ein lítil stílabók sem á stendur: "Kærleikurin Sigrar um síðir. Séra Árni Björsson þýddi 1910" Inn í bókinni voru tvö handskrifuð blöð með sveitargjöldum Jóhanns Jónassonar frá Litladal 1909.
Árni Björnsson (1863-1932)
Árni Blöndal: Ljósmyndasafn (Afh. 2017:22)
Fjölskyldumyndir Blöndals-fjölskyldunnar.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Ein askja af gögnum, m.a. sendibréf, gestabók, kveðskapur, minningagreinar, afmæliskort, blaðagrein og gögn sem varða ýmis félagsmál.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Safn úr eigu Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Einkaskjalasafnið var forflokkað af skjalamyndara áður en það var afhent, í því safni er talsvert af persónulegum gögnum, sendibréf, jólakort, DVD diskar auk ljósmynda frá fjölskyldum þeirra bæði á Íslandi og erlendis. Í safninu eru einnig skjöl sem tengjast félögum sem Árni starfaði og kom að í gegnum tíðina. Safnið var að miklu leyti flokkað og voru skjölin geymd í plastvösum sem voru í plastmöppu. Safnið var yfirfarið og sumt flokkað á ný og því skipt í tvennt, það sem tengist byggingu Sauðármýrar 3 á Sauðárkróki og einkaskjöl. Allt plast var grisjað úr safninu, einnig ljósrit af fundargerðum úr fundargerðabókinni, afrit af ljósmyndum sem teknar voru á stjórnarfundum húsfélagsins að Sauðármýri 3.
Hefti voru fjarlægð. Ljósmyndirnar voru settar í sýrufría plastvasa fyrir betri varðveislu, öll pappírsgögn voru sett í arkir. Safnið var í tveimur öskjum.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Ljósmyndir og skjöl sem tengjast austur Húnavatnssýslu og Skagafirði.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Opið bréf Árna G. Eylands til Öræfinga og bréf um kver sem hann ritaði. Varðar búnaðarrit og búnaðarvélar.
Árni G. Eylands (1895-1980)
Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.
Árni G. Eylands (1895-1980)
Árni Sveinsson og Árni Hólmsteinn Árnason: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir tengdar atburðardögum úr Hjaltadal.
Árni Sveinsson (1892-1965)
Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn
Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.
Ása Sigríður Helgadóttir (1930-2015)
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Myndir af fólki og mannlífi úr Skagafirði. Upprunnið frá henni, foreldrum hennar og afa og ömmu.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Ásgrímur Jónsson Kappastöðum: Bæjarvísur
Ásgrímur Jónsson (1833-1893)
Ásgrímur Stefánsson: Skjalasafn
Bókhaldsgögn Ásgríms Stefánssonar frá Efra-Ási í Hólahrepp, með fylgja nokkur skjöl sem tilheyra dóttur hans, Guðrúnu Ásgrímsdóttur.
Ásgrímur Stefánsson (1873-1926)
Hljómbrot: Ljóð eftir Ásmund Jónsson. Á skjalinu stendur "Til frú Guju með vinsemd og þakklæti, frá höfundi. 8.okt 1956".
Ásmundur Jónsson (1899-1963)
Ástína Þorbjörg Jóhannsdóttir: ljósmyndasafn
1 svarthvít ljósmynd af Ástínu Þorbjörgu Jóhanndsóttur, á baklhlið myndarinnar stendur "Þorbjörg kona Jóns Gísla".
Ástína Þorbjörg Jóhannsdóttir (1892-1954)
Atvinnurekstrarfélag Akrahrepps
Heilleg harðspjalda bók um lög og fundargerðir félagsins. Bóki í góðu ástandi og lítið skrifað í hana. Inn í bók er ein laus opna af pappírgögnum um fundargerð, sett með bók.
Atvinnurekstrarlánafélag Akrahrepps
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi: Skjalasafn
Gögn áveitufélagsins Landnám í Seyluhreppi. Fundagerðarbók, reikningar, samþykktir, bréf.
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi (1952-1956)
Baldvin Leifsson skjala- og ljósmyndasafn
Einkaskjalasafn Baldvins Leifssonar, gögn sem tengjast einkum Ásbúðum á Skaga og nágrenni.
Baldvin Leifsson (1941-2022)
Bára Haraldsdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir af mannlífi í Skagafirði frá tímabilinu 1950 til 1990.
Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)
Barna- og unglingaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn
Ýmis gögn er varða barna- og unglingaskólann á Sauðárkróki á tímabilinu 1880-1960.
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Gögn Barnakennarafélags Skagafjarðar. 2 fundargerðir og drög að þeirri þriðju á lausum blöðum, ásamt gerðabók félagsins.
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Barnaskóli Sauðárkróks: Skjalasafn
Gögn er varðar Barnaskólann á Sauðárkróki frá 1914 til 1951, flest með hendi Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra. Einnig gögn er varðar "Ungmennaskóla Sauðárkróks".
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)
Barnaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn
4 bækur sem innihalda skrár yfir bækur og útlán á skólabókasafni barna- og ungmennaskólans á Sauðárkróki á árunum 1925-1944.
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)
Bergur Óskar Haraldsson: Skjalasafn
Skagafjörður eftir Lúðvík Kemp.
Lúðvík Kemp (1889-1971)
Bifreiðaeftirlit ríkisins: Skjalasafn
33 eintök af prófskírteinum sem gefin voru út af Bifreiðaeftirliti ríkisins á árunum 1982-1986. Allir prófhafar voru búsettir í Skagafirði. Eitt prófskírteinið er frumrit en önnur einungis afrit.
Bifreiðaeftirlit ríkisins (1932-1989)
Ýmislegt uppsóp, m.a. bókhald, gögn Góðtemplara, bækur, kort, bréf og fleira.
Bjarni Haraldsson (1930-2022)
Leiðabók sérleyfisbíla 1954-1955
Bjarni Haraldsson (1930-2022)
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Ýmis gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit (1965-)
Skjalasafnið inniheldur m.a. sendibréf, afsal, stofnbréf, hjónavígslubréf og gögn sem varða erfðamál í Ameríku.
Björn Árnason (1893-1956)
Björn Björnsson: Einkaskjalasafn
Mannlíf í Skagafirði 1985-1999
Björn Björnsson (1943-)
Björn Björnsson og fjölskylda: Skjalasafn
7 albúm, nokkur umslög, leikfélagsmyndir frá Kára Jónssyni, Bréf frá Stefáni Jónssyni arkitekt, uppdráttur af húsaskipan bændaskólans á Hólum. 80 ljósmyndir og 104 filmur úr dánarbúi bakarahjónanna Guðjóns og Ólínu.
Björn Björnsson (1943-)
Bréf frá Vigdísi Finnbogadóttur eftir heimsókn hennar á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki.
Björn Egilsson (1905-1999)
Björn Frímannsson og Ingibjörg Frímannsdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir, 17 stk.
Björn Frímannsson (1876-1960)
Björn Jóhann Jóhannesson: Skjalasafn
40 ljósmyndir.
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)
Landslagsmyndir af Íslandi, teknar af Birni Jónssyni
Björn Jónsson (1932-2010)
Útsetning á laginu Ætti ég Hörpu, fyrir karlakór.
Björn Jónsson (1932-2010)
Persónuleg gögn Björns Jónssonar, Sauðárkróki. Ljósmyndir, ljósritaðar vísur eftir ýmsa höfunda og heillaóskaskeyti. Í safninu eru einnig skjöl foreldra hans, Jóns Björnssonar og Unnar Magnúsdóttur.
Björn Jónsson (1923-2011)
Björn Sigtryggsson og Þuríður Jónsdóttir á Framnesi
Björn Sigtryggsson og Þuríður Jónsdóttir á Framnesi
Bókasafn Seyluhrepps: Skjalasafn
Ársskýrslur, bókhaldsgögn, dreifibréf sem varða starfsemi bókasafnsins.
Bókasafn Seyluhrepps
Bókasafn Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Gögn Bókasafns Skagafjarðarsýslu 1933-1934. Um er að ræða bókaskrá frá 1933. Með hendi Ísleifs Gíslasonar og líklega úr hans fórum.
Bókasafn Skagafjarðarsýslu
Safn sem inniheldur einungis fylgiskjöl bókahalds frá bókasafninu Einingu á Hofsósi. Ekki er vitað hver afhendir eða hvenær safnið er afhent. Ekki var gerð ítarleg flokkun á skjölunum.
Bókasafnið Eining á Hofsósi
Bragi S. Haraldsson: Skjalasafn
Tímaritið "Leikritið"
Bragi Skagfjörð Haraldsson (1942-
Broddi Jóhannesson: Ljósmyndasafn
20 ljósmyndir.
1 lítil askja.
Broddi Jóhannesson (1916-1994)
Broddi Reyr Hansen: Skjalasafn
1 askja, inniheldur 2 gestabækur.
Broddi Reyr Hansen (1970-
Brunabótafélag Íslands: Skjalasafn
Kvittanir, yfirlit yfir iðngjöld, skeyti. Gögn úr fórum Björns Egilssonar, umboðsmanni Brunabótafélags Íslands í Lýtingasstðahreppi .
Brunabótafélag Íslands (1917-)
Brunabótafélag Íslands: Skjalasafn
Brunavirðingar sem gerðar voru á byggingum af hálfu Brunabótafélags Íslands í Skagafjarðarsýslu árin 1957-1994.
Brunabótafélag Íslands (1917-)
Ísland og Þýskaland 1920-1958.
Bruno Scweizer (1897-1958)
Bók harðspjalda og handskrifuð Jarðamælingabók í nokkuð góðu ástandi en límmiði á kili. Fundagerðabók harðspjalda í góðu ástandi ásamt bréfum og reikningum félagsins.
Búnaðarfélag Fellshrepps
Fyrsta og önnur fundargerða - reikninga - og skýrslubók. Harðspjalda handskrifuð bækur í misjöfnu ástandi .
Búnaðarfélag Hólahrepps
Tvær innbundnar bækur sem innihalda fundargerðir, félagatal, lög félagsins og reikningshald.
Búnaðarfélag Holtshrepps
Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ásigkomulagi
Búnaðarfélag Óslandshlíðar*
Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.
Búnaðarfélag Rípurhrepps
Búnaðarfélag Skefilsstaðahrepps
Tvær harðaspjalda handskrifuð bækur um fundagerðir og bókhald félagsins. Ekki kemur fram í bókum uppruna né framtíð félagsins. En þær eru í góðu lagi.
Búnaðarfélag Skefilstaðarhrepps