Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Hliðstæð nafnaform

  • Jónas læknir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1870 - 3. apríl 1960

Saga

Jónas Kristjánsson fæddist að Snæringsstöðum í Svínadal 20. september 1870. Jónas var stúdent frá Lærða skólanum í júní 1896. Cand. med. frá Læknaskólanum 11. febrúar 1901. Á árunum 1908-1938 fór hann utan í námsferðir og á seinni árum til að kynna sér matarræði og náttúrulækningar. Hann starfaði á sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn 1901, var héraðslæknir í Fljótdalshéraði 1901-1911. Hann þjónaði einnig á Hróarstunguhéraði 1905-1906 og 1908-1910. Hann sat á Arnheiðarstöðum 1901-1902 og síðan á Brekku í Fljótsdal.
Jónas var héraðslæknir í Sauðárkrókshéraði 1911-1938 og þjónaði jafnframt í Hofsóshéraði frá 1924, að hluta á móti héraðslækninum í Siglufjarðarhéraði. Er hann fékk lausn frá embætti árið 1938, fluttist hann til Reykjavíkur og var starfandi læknir þar, uns hann gerðist læknir við heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði frá stofnun þess 1955 og til ársins 1958. Jónas sat á Alþingi 1927-1930. Hann átti frumkvæði að stofnun skátafélags á Sauðárkróki, var forseti Framfarafélags Skagfirðinga 1914-1938 og formaður Tóbaksbindindisfélags Sauðárkróks. Sat í stjórn Náttúrulækningafélagsins á Sauðárkróki 1937-1938 og Náttúrulækningafélags Íslands í Reykjavík frá stofnun þess 1939 til æviloka.
Kona hans var Hansína Benediktsdóttir (1874-1948) frá Grenjaðarstað.

Staðir

Snæringsstaðir, Svínadalur, Kaupmannahöfn, Fljótdalshérað, Hróarstunguhérað, Arnheiðarstaðir, Brekka, Fljótsdalur, Sauðárkrókur, Hofsós, Reykjavík, Grenjaðarstaður, Hveragerði

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Regína Margrét Sigurðardóttir Birkis (1937-) (1. feb. 1937)

Identifier of related entity

S01599

Flokkur tengsla

family

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónasson (1914-1947) (12. maí 1914 - 27. júlí 1947)

Identifier of related entity

S03010

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Jónasson (1914-1947)

is the child of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Jónasdóttir (1903-1994) (18.10.1903-02.01.1994)

Identifier of related entity

S01397

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rannveig Jónasdóttir (1903-1994)

is the child of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir Birkis (1908-2000) (07.05.1908-08.11.2000)

Identifier of related entity

S00207

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir Birkis (1908-2000)

is the child of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónasdóttir (1911-2009) (9. nóv. 1911 - 29. apríl 2009)

Identifier of related entity

S01635

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ásta Jónasdóttir (1911-2009)

is the child of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hansína Benediktsdóttir (1874-1948) (17.05.1874-21.07.1948)

Identifier of related entity

S00773

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hansína Benediktsdóttir (1874-1948)

is the spouse of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svanhildur Bjarnadóttir (1937-2002) (8. feb. 1937 - 5. jan. 2002)

Identifier of related entity

S01600

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Svanhildur Bjarnadóttir (1937-2002)

is the grandchild of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skátafélagið Eilífsbúar (1929-)

Identifier of related entity

S03761

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skátafélagið Eilífsbúar

is the client of

Jónas Kristjánsson (1870-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00532

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

10.02.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók. Læknar á Íslandi II, H-O. http://nlfi.is/jonas-kristjansson-laeknir.

Athugasemdir um breytingar