Magnús Blöndal (1918-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Magnús Blöndal (1918-2010)

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnar Magnús Auðunn Blöndal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1918 - 15. sept. 2010

Saga

Ragnar Magnús Auðunn Blöndal fæddist í Stykkishólmi hinn 29. júní 1918. Foreldrar hans voru Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson, hreppstjóri, oddviti, hafnarstjóri og settur sýslumaður og s.k.h. Guðný Björnsdóttir. Foreldrar Magnúsar létust frá honum er hann var aðeins tveggja ára gamall og fór hann þá í fóstur til hálfsystkina sinna þeirra Þórðar og Elínar Blöndal að Sævarlandi í Laxárdal. Þau komu honum svo seinna í fóstur að Litlu-Gröf í Staðarhreppi, hjá hjónunum Arngrími Sigurðssyni og Sigríði Benediktsdóttur. ,,Magnús var trésmíðameistari á Siglufirði, byggingafulltrúi hjá Bygginganefnd ríkisins og húsameistara ríkisins í Reykjavík og síðar hjá framkvæmdadeild Innkaupastofnunar. Hann hafði fyrst og fremst eftirlit með skólabyggingum og sá um framkvæmdir við þær." Magnús kvæntist 4. júlí 1942 Ingiríði Jónasdóttur, f. 9. október 1920, frá Eiðstöðum í Blöndudal, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948)

is the parent of

Magnús Blöndal (1918-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968) (31.12.1890 - 05.12.1968)

Identifier of related entity

S03426

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

is the parent of

Magnús Blöndal (1918-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949) (21. des. 1885 - 30. okt. 1949)

Identifier of related entity

S01291

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

is the sibling of

Magnús Blöndal (1918-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975) (29. mars 1894 - 3. jan. 1975)

Identifier of related entity

S02950

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

is the sibling of

Magnús Blöndal (1918-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03118

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 10.12.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects