Pétur Jónsson (1892-1964)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jónsson (1892-1964)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

06.04.1892-30.09.1964

History

Alinn upp á Nautabúi í Neðribyggð, sonur Jóns Péturssonar og Solveigar Eggertsdóttur. Pétur útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum árið 1912 og kvæntist Þórunni Sigurhjartardóttur frá Urðum í Svarfaðardal árið 1913. Hófu þau búskap ásamt föður Péturs í Eyhildarholti og bjuggu þar til 1923. Þaðan fluttust þau fyrst í Frostastaði, svo að Hraunum í Fljótum og loks að Brúnastöðum í sömu sveit. Árið 1930 lést Þórunn frá átta börnum þeirra hjóna sem fóru í fóstur til vina og vandamanna. Árið 1933 flutti Pétur til Reykjavíkur þar sem hann vann ýmis skrifstofustörf og varð svo einn af fyrstu starfsmönnum Tryggingastofnunar ríkisins. Þar starfaði hann sem aðalgjaldkeri til 1962. Pétur var einn af stofnendum Kaupfélags Reykjavíkur (KRON) og sat í stjórn þess til æviloka. Pétur var einnig einn af stofnendum Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og sat í stjórn þess og var formaður um skeið. Eins og fram hefur komið eignaðist Pétur átta börn með fyrri konu sinni Þórunni Sigurhjartardóttur. Seinni kona hans hét Helga Elísabeth Anna Jónsson, þýsk að uppruna, þau eignuðust eina dóttur. Áður en Pétur kvæntist seinni konu sinni eignaðist hann einn son með Guðbjörgu Jóhannesdóttur, verkakonu í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Pétursson (1867-1946) (3. júlí 1867 - 7. feb. 1946)

Identifier of related entity

S02820

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pétursson (1867-1946)

is the parent of

Pétur Jónsson (1892-1964)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) (16. mars 1890 - 28. sept. 1951)

Identifier of related entity

S00694

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Einar Jónsson (1890-1951)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1892-1964)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1894-1966) (29.04.1894-30.05.1966)

Identifier of related entity

S00699

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1894-1966)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1892-1964)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pálína Sigurveig Jónsdóttir (1904-1968) (26. des. 1904 - 18. sept. 1968)

Identifier of related entity

S01665

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Sigurveig Jónsdóttir (1904-1968)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1892-1964)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jórunn Jónsdóttir (1901-1976) (8. júní 1901 - 10. apríl 1976)

Identifier of related entity

S01885

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Jónsdóttir (1901-1976)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1892-1964)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00692

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 30.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag. ævi. Skag.ævi VII bls.184

Maintenance notes