Sauðárhreppur hinn forni

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Sauðárhreppur hinn forni

Hliðstæð nafnaform

  • Sauðárhreppur hinn forni
  • Sauðárhreppur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Sauðárhreppur hinn forni

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1000-1907

Saga

Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Sauðárhreppur verður til en það gerist líklega mjög snemma, jafnvel fyrir kristnitöku. Sauðárhreppur hinn forni dró nafn sitt af þingstað hreppsins að Sauðá. ,,Auk bænda í hreppnum máttu bændur frá Hryggjum og Gvendarstöðum í Staðarhreppi sækja þangað þing ef þeir kusu það frekar en sækja þing að Seylu, sem var mun lengra. Síðasta manntalsþing að Sauðá var 23. júní 1881. Næsta ár var þingið flutt til Sauðárkróks og hefur verið haldið þar síðan." Árið 1907 var hreppnum skipt upp í Skarðshrepp og Sauðárkrókshrepp.

Staðir

Skagafjarðarsýsla, Skagafjörður, Sauðá

Réttindi

Stjórnsýslueining á sveitarstjórnarstigi.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02201

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

5.5.2017 frumskráning í atom ES.
23.5.2019 viðbætur í sögu hreppsins, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Byggðasaga Skagfirðinga I. bindi. Skefilsstaðahreppur - Skarðshreppur. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 1999. Bls. 179.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects