Sjúkratryggingar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Sjúkratryggingar

Equivalent terms

Sjúkratryggingar

Tengd hugtök

Sjúkratryggingar

81 Lýsing á skjalasafni results for Sjúkratryggingar

81 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Sjúkrasamlag Haganeshrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00311
  • Safn
  • 1944-1972

Gögn sjúkrasamlags Haganeshrepps frá árunum 1945-1972. Bókhaldsgögn, bréf, flutningsvottorð, samningar, samþykktir, verðskrár o.fl.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Skírteini

Bráðabirgðaskírteini fyrir meðlimi sjúkrasamlagsins, prentuð á þykkan pappír í stærðinni 10x13,6 sm. 4 þeirra eru útfyllt en 2 óútfyllt.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00302
  • Safn
  • 1921-1979

Skjalasafnið inniheldur bókhaldsgögn, bréf, gögn varðandi félagsheimili, fundagögn, gögn varðandi málaferli v. Eyjafjörð, skólamál skýrslur, útgefin blöð og gögn um sjúkrasamlag, elli- og örorkubætur.

Akrahreppur (1000-)

Friðbjörn Traustason: Skjalasafn

  • IS HSk N00429
  • Safn

Gögn úr fórum Friðbjörns, annars vegar úr bréfaskóla SÍS, en hins vegar varðandi sjúkrasamlag, en Friðbjörn var lengi oddviti Hólahrepps.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Vottorð

Flutningsvottorðin eru útfyllt eyðublöð, prentuð á pappírsarkir í A3 stærð, nema 3 þeirra sem eru vélrituð á pappírsarkir í A4 stærð. Þau varða flutninga einstaklinga milli sjúkrasamlaga innanlands. Auk þess eitt í folio stærð sem varðar flutning erlendis frá. Alls 23 vottorð.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps