Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1915 - 15. maí 2011

Saga

Zóphónías Pálsson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 17. apríl 1915. ,,Hann var næstelstur sex barna hjónanna Guðrúnar Hannesdóttur frá Deildartungu í Borgarfirði og Páls Zóphóníassonar, alþingismanns og búnaðarmálastjóra. Zóphónías ólst upp á Hólum í Hjaltadal frá fjögurra ára aldri, þar sem faðir hans var skólastjóri Bændaskólans, en 1928 fluttist hann með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík stundaði Zóphónías nám í mælingaverkfræði við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi árið 1939. Starfaði hann síðan í Danmörku, aðallega hjá Geodætisk Institut, bæði í Óðinsvéum og í Kaupmannahöfn, fram til ársins 1945 er hann fluttist með fjölskyldu sinni heim til Íslands og hóf starf sem verkfræðingur hjá Skipulagi bæja og kauptúna. Var hann síðan yfirverkfræðingur þar árin 1950 til 1954 en þá var hann skipaður skipulagsstjóri ríkisins og gegndi hann því embætti til ársins 1985 er hann lét af störfum vegna aldurs. Zóphónías vann þar áfram um skeið að tilteknum skipulagsmálum og var einnig nokkur ár starfandi hjá varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins. Árin 1945 til 1954 kenndi hann við Iðnskólann í Reykjavík og var prófdómari þar til 1985. Zóphónías var einnig prófdómari við verkfræðideild HÍ frá 1948 til 1985. Hann var félagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík Austurbær frá stofnun hans árið 1963."
Hinn 20. desember 1940 kvæntist Zóphónías Lis Nellemann, þau eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Zóphóníasson (1886-1964) (18.11.1886-01.12.1964)

Identifier of related entity

S00038

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Zóphóníasson (1886-1964)

is the parent of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963) (11. maí 1881 - 11. nóv. 1963)

Identifier of related entity

S01181

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963)

is the parent of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Agnar Pálsson (1919-2003) (9. maí 1919 - 10. júlí 2003)

Identifier of related entity

S01182

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Pálsson (1922-2002) (1. nóvember 1922 - 24. október 2002)

Identifier of related entity

S01183

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjalti Pálsson (1922-2002)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Pálsdóttir (1924-2016) (13. jan. 1924 - 7. sept. 2016)

Identifier of related entity

S01185

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Vigdís Pálsdóttir (1924-2016)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Pálsdóttir (1913-2011) (23. maí 1913 - 1. janúar 2011)

Identifier of related entity

S01186

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Unnur Pálsdóttir (1913-2011)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Pálsson (1922-2002) (1. nóvember 1922 - 24. október 2002)

Identifier of related entity

S01183

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjalti Pálsson (1922-2002)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Pálsson (1920-2015) (5. október 1920 - 23. júlí 2015)

Identifier of related entity

S01180

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hannes Pálsson (1920-2015)

is the sibling of

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01184

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

21.06.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 31.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects