Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Stefánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.02.1881-19.11.1962

Saga

Jón Stefánsson var fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, sonur Stefáns Jónssonar kaupmanns þar og f.k.h. Ólafar Hallgrímsdóttur. Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn, lauk cand.phil. prófi þar 1901 og las verkfræði í þrjú ár en sneri þá við blaðinu og gerði listmálun að ævistarfi sínu. Hann stundaði myndlistarnám við Teknisk Selskabs Skole 1903-1905, við einkaskóla Kristians Zahrtmann til 1908 og fór síðan til Parísar þar sem hann stundaði nám við einkaskóla Henri Matisse 1908-1910. Jón var tvíkvæntur en átti börn með hvorugri konu sinni en eignaðist dóttur með Sigríði Zoëga. Jón var lengi búsettur erlendis, lengst af í Kaupmannahöfn, en flutti alkominn heim 1946. Meginviðfangsefni Jóns var íslenskt landslag en hann málaði auk þess portrettmyndir og uppstillingar. Hann var undir sterkum áhrifum frá Cézanne og Matisse en stíll hans einkennist af strangri, rökrænni formfestu og samræmdri, hófsamri litameðferð. Jón var í hópi brautryðjenda íslenskrar myndlistar á 20. öld og helsti frumkvöðull módernismans í myndlist hér á landi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Jónsson (1856-1910) (27. okt. 1856 - 5. maí 1910)

Identifier of related entity

S00908

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1856-1910)

is the parent of

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Jónsdóttir (1925-2021) (07.09.1925-26.12.2020)

Identifier of related entity

S03352

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Bryndís Jónsdóttir (1925-2021)

is the child of

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01344

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

09.08.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 14.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects