Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1853 - 21. maí 1934

Saga

Fæddur á Löngumýri í Vallhólmi. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson (1826-1902), sem víða var vinnumaður, m.a. á Hafsteinsstöðum og Anna Helgadóttir (1818-1889). Jósafat fylgdi móður sinni sem var vinnukona á ýmsum stöðum, m.a. nokkur ár í Viðvík. Jósafat var bóndi í Auðnum 1882-1883, Krossanesi 1883-1914, Syðri-Hofdölum 1914-1927. Brá þá búi og dvaldi eftir það hjá börnum sínum. Hann sat allengi í hreppsnefnd Seyluhrepps. Maki: Guðrún Ólafsdóttir (1855-1901) frá Ögmundarstöðum. Þau eignuðust fimmtán börn og komust 10 þeirra upp. Eftir að Guðrún lést bjó Jósafat með Margréti systur hennar og eignaðist með henni eitt barn, sem dó í bernsku.
Auk þess átti hann 2 börn með Ingibjörgu Jóhannsdóttur (1870-1947).

Staðir

Langamýri
Viðvík
Auðnir
Krossanes
Syðri-Hofdölum
Ögmundarstöðum

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Jósafatsson (1893-1969) (15.04.1893-05.08.1969)

Identifier of related entity

S01466

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Jósafatsson (1893-1969)

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984) (11.04.1910-01.01.1984)

Identifier of related entity

S03407

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969) (15.04.1893-05.08.1969)

Identifier of related entity

S03309

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jósafatsson (1884-

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafur Jósafatsson (1884-

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965) (7. des. 1891 - 27. okt. 1965)

Identifier of related entity

S01756

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965)

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966) (21. feb. 1901 - 31. okt. 1966)

Identifier of related entity

S00210

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966)

is the child of

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03038

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 30.09.2020 KSE.
Lagfært 07.12.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 190-192.

Athugasemdir um breytingar