Kristinn Gunnlaugsson (1897-1984)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristinn Gunnlaugsson (1897-1984)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristinn Gunnlaugsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.05.1897-22.02.1984

Saga

Kristinn Gunnlaugsson, f. á Gröf á Höfðaströnd 27.05.21897, d. í Kópavogi 22.02.1984. Foreldrar: Gunnlaugur Guðmundsson bóndi á Stafshóli í Deildardal og kona hans Sigurlaug Margrét Hólmfríður Jónsdóttir. Kristinn ólst upp hjá foreldrum sínum og naut þeirrar skólagöngu sem þá tíðkaðist. Fjórtán ára fór hann í vinnumennsku að Kolkuósi og var þar næstu tvö árin. Þar slasaðist hann og náði sér aldrei til fulls eftir það. Hann var eitt ár í Saurbæ í Kolbeinsdal, síðan á Ysta-Mói og loks á Hraunum í Fljótum. Þaðan fór hann til Siglufjarðar vorið 1919 og hóf þar trésmíðanám en lauk því ekki fyrr en löngu síðar. Kristinn hóf búskap vorið 1921 og næsta ár voru þau í húsmennsku í Saurbæ en síðan eitt ár í Brimnesi. Vorið 1924 byrjuðu þau aftur búskap í Saurbæ og voru þá tvö ár. Árið 1926-1927 voru þau í húsmennsku á Skúfstöðum. Næsta ár vann hann við byggingar á hólum og árið eftir á Skagaheiði. Haustið 1928 flutti hann á Sauðárkrók. Veturinn 1929 fór Kristinn í Sandgerði til vinnu. Hann byggði sér íbúðarhús á Króknum upp úr 1930 og frá 1938 var hann eingöngu við vinnu þar. Hann stofnaði Trésmiðjuna Björk ásam Jósep Stefánssyni. Seinna var hann verkstjóri, t.d. í frystihúsi í 5 ár, við síldarssöltun og fleira. Var einnig framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins um tíma, sá um fasteignaviðskipti og fleira. Hann sinnti mikið félagsmálum og var lengi í Alþýðuflokknum. Einnig í hreppsnefnd Sauðárkróks og fyrstu bæjarstjórn. Árið 1954 flutti hann suður og stundaði þar smíðar og verkstjórn.
Maki 1: Gunnhildur Stefanía Sigurðardóttir (1898-1929). Þau eignuðust þrjú börn.
Maki 2: Guðný Jóhannsdóttir (1885-1981). Ekki börn en Guðný átti þrjú börn fyrir.

Staðir

Gröf á Höfðaströnd
Kölkuós
Saurbær í Kolbeinsdal
Ysti-Mór í Fljótum
Hraun í Fljótum
Siglufjörður
Brimnes
Skúfstaðir
Sauðárkrókur
Kópavogur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnlaugur Guðmundsson (1876-1938) (25. mars 1877 - 17. maí 1938)

Identifier of related entity

S02827

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnlaugur Guðmundsson (1876-1938)

is the parent of

Kristinn Gunnlaugsson (1897-1984)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Leví Ingvarsdóttir (1926-2010)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Leví Ingvarsdóttir (1926-2010)

is the child of

Kristinn Gunnlaugsson (1897-1984)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Jóhannsdóttir (1885-1981) (17.07.1885-07.06.1981)

Identifier of related entity

S03594

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðný Jóhannsdóttir (1885-1981)

is the spouse of

Kristinn Gunnlaugsson (1897-1984)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03600

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 28.03.2023 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls 196-201.

Athugasemdir um breytingar