Sigfús Jónsson (1866-1937)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigfús Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • séra Sigfús Jónsson

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1866 - 8. júní 1937

Saga

Foreldrar: Jón Árnason b. á Víðimýri og k.h. Ástríður Sigurðardóttir. Sigfús lauk prófi frá prestaskólanum árið 1888 og var næsta vetur við barnakennslu á Sauðákróki. Prestur að Hvammi í Laxárdal 1889-1900 og að Mælifelli 1900-1919, þjónaði jafnframt Goðdalaprestakalli 1904-1919 en það var sameinað Mælifellsprestakalli 1907. Er hann lét af embætti, fluttist hann til Sauðárkórks og varð framkvæmdastjóri Kaupfélags Skagfirðinga og gegndi því starfi til æviloka með miklum myndarbrag. En áður hafði hann verið formaður Pöntunarfélagsins, sem kaupfélagið er risið upp af, um sex ár samhliða preststarfinu og enn fyrr í stjórn þess í 6 ár. Sr. Sigfús rak stórt og myndarlegt bú á Mælifelli. Á opinberum vettvangi gegndi hann ýmsum störfum. Hann var sýslunefndarmaður 1894-1900, hreppsnefndaroddviti 1890-1900 og átti sæti í hreppsnefnd 1904-1916. Alþingismaður Skagfirðinga var hann 1934-1937. Formaður fræðslunefndar um nokkur ár. Endurskoðandi sparisjóðs Sauðárkróks frá 1908. Í stjórn SÍS var hann og í nokkur ár. Kvæntist Petreu Þorsteinsdóttur, þau eignuðust sex börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lánsfélag Staðarhrepps (1922 -1940)

Identifier of related entity

S03664

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Lánsfélag Staðarhrepps

is the associate of

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigfússon (1892-1957) (15.11.1892-28.08.1957)

Identifier of related entity

S00693

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Sigfússon (1892-1957)

is the child of

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Petrea Þorsteinsdóttir (1866-1936) (12. sept. 1866 - 16. apríl 1936)

Identifier of related entity

S00620

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Petrea Þorsteinsdóttir (1866-1936)

is the spouse of

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999) (24. mars 1915 - 27. október 1999)

Identifier of related entity

S01293

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999)

is the grandchild of

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sláturfélag Skagfirðinga (1910 - 1920)

Identifier of related entity

S03756

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Sláturfélag Skagfirðinga

er stjórnað af

Sigfús Jónsson (1866-1937)

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02000

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

28.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 12.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 258-259.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects