Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

Parallel form(s) of name

  • Þórður Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1885 - 30. okt. 1949

History

Foreldrar: Magnús Benedikt Benediktsson Blöndal, síðast hreppstjóri í Stykkishólmi og f.k.h. Ragnheiður Sigurðardóttir. Fjögurra ára gamall fór Þórður í fóstur að Kornsá í Vatnsdal til frænda síns, Lárusar Blöndal sýslumanns og Kristínar konu hans. Að Lárusi látnum fór hann í fóstur, þá 12 ára, til Björns prests á Hofi á Skagaströnd og k.h. Bergljótar. Fluttist Þórður með þeim árið 1901 að Hvammi í Laxárdal, er sr. Björn tók við prestakalli þar. Um tvítugt sigldi Þórður til Danmerkur og starfaði þar á búgarði um tveggja ára skeið. Við heimkomuna settist Þórður að á Sævarlandi og gerðist ábúandi þar árið 1914, er Elín hálfsystir hans fluttist til hans ásamt móður sinni. Bjuggu þau systkinin þar á hluta jarðarinnar á móti Jóhanni Sigurðssyni og k.h. Sigríði Magnúsdóttur til ársins 1921, er þau fluttust til Sauðárkróks og settust þar að. Á Sauðárkróki vann hann verslunar- og skrifstofustörf. Starfaði fyrst sem sýsluskrifari, en réðst þaðan til KS og vann fyrst við afgreiðslu og síðan bókhald. Hann sat einnig í hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps og síðar í hreppsnefnd Sauðárkróks. Var í sóknarnefnd á Sauðárkróki um árabil og jafnframt gjaldkeri; gjaldkeri sjúkrasamlagsins og vann ötullega að uppbyggingu þess. Hann hafði á höndum bókhald fyrir fjölmarga einstaklinga og félagasamtök. Þórður kvæntist ekki en hélt heimili með Elínu hálfsystur sinni, þau tóku þrjú börn í fóstur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975) (29. mars 1894 - 3. jan. 1975)

Identifier of related entity

S02950

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

is the sibling of

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Blöndal (1918-2010) (29. júní 1918 - 15. sept. 2010)

Identifier of related entity

S03118

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Blöndal (1918-2010)

is the sibling of

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkin.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01291

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

18.07.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 13.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi. 1910-1950 III, bls. 309.

Maintenance notes