Skagafjörður

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Skagafjörður

Equivalent terms

Skagafjörður

Associated terms

Skagafjörður

551 Archival descriptions results for Skagafjörður

521 results directly related Exclude narrower terms

Fundagerðabók 1943-1946

Þunn innbundin handskrifuð bók með línustrikuðum blöðum. Bókin inniheldur fundgerðir stjórnar S.S.K. og aðalfunda, einnig fyrstu lög sambandsins. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist mjög vel. Límborði er á kili bókarinnar.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Fundagerðabók 1945-1955

Ein stílabók með línustrikuðum blaðsíðum sem á eru handskrifaðar fundagerðir Lýtingsstaðadeild Kaupfélags Skagfirðinga 1945-1955. Aðeins helmingur bókarinnar er nýttur, restin eru auðar blaðsíður. Límborði er á kjöl bókarinnar, bókin er vel læsileg og ágætlega varðveitt. Fjarlægja þurfti heftin innan úr bókinni þar sem þau voru farin að skemma út frá sér. Aftast í bókinni var komið fyrir mikið magn af lausum pappírsgögnum í A5 og A4 stærð, bæði línustrikuð og rúðustrikuð með handrituðum fundagerðum. Þetta mikla magn af pappír aflagaði bókina.
Fremst í bókinni var komið fyrir blaði þar sem staðfest er fyrir móttöku á bókinni og skjölunum á Héraðsskjalasafninu 24.2.1974.

Fundagerðabók Ungmennafélags Holtshrepps 1926-1942

Innbundin og handskrifuð bók í A3 stærð með línustrikuðum síðum. Bókin er ágætlega varðveitt, kápan er orðin frekar snjáð. Inni í bókinni eru forprentuð skrá frá Í.S.Í. með lista yfir sambandsfélög ÍSÍ, dags. 1. júlí 1944. Aftast í bókinni eru tvö blöð á þeim eru handskrifað erindi til íþróttafulltrúa, engin undirskrift er en bréfið er á tveimur línustrikuðum blöðum og er dags. 9.1.1950.

Ungmennafélag Holtshrepps

Fundagerðabók Ungmennafélags Holtshrepps 1953-1971

Innbundin og handskrifuð bók með línustrikuðum síðum. Bókin hefur varðveist ágætlega og mikið af blaðsíðum bókarinnar eru óskrifaðar. Í bókinni eru laus blöð, línustrikuð með handskrifuðum fundagerðum, dags, 4.1.1962 og 1.1.1971.

Ungmennafélag Holtshrepps

Fundagerðabók, bókaskrá og reikningar

Ein innbundin og handskrifuð bók. Í bókinni eru fundagerðir, félagaskrá, bóka- og útlánayfirlit lestrafélagsins og reikningar. Bókin er í góðu ásigkomulagi,er vel læsileg. Límborði er á kili bjókarinnar.

Fundagerðarbók 1933-1951

Innbundin og handskrifuð bók með fundagerðum, reikningum félagsins og félagatali. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist vel. Í bókinni er lítill miði með nöfnum nokkurra einstaklinga, líklega félagsmanna og "Afklippingur" frá Skrifstofu Fræðslumálastjóra í Reykjavík, dags.3.10.1944.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðir 1956-1973

Lausblaða pappírsgögn í A5 og A4 stærð, bæði línustrikuð og rúðustrikuð með handskrifuðum fundagerðum Lýtingsstaðadeild Kaupfélags Skagfirðinga 1956-1973. Gögnin voru inni í stílabók úr sama safni, blöðum raðað upp í ártalsröð til einföldunar. Fundagerðirnar eru vel læsilegar og gögnin í góðu ásigkomulagi. Hefti og bréfaklemmur fjarlægðar þar sem þau voru farin að skemma út frá sé vegna ryðs.

Lýtingsstaðadeild Kaupfélags Skagfirðinga

Fundagerðir Sambands Norðlenskra Kvenna S.N.K.

Í safninu eru vélrituð og fjölfölduð/ ljósrituð/ tölvuútprentuð pappírsgögn sem innihalda fundargerðir Sambandi Norðlenskra Kvenna (S.N.K.). Fundagerðirnar eru frá 1968, 1973 - 1980, 1982 - 1986 og 1995 - 1996. Hver fundargerð er heftuð saman í nokkurs konar hefti með forsíðum og baksíðum á lituðum pappír, og jafnvel með þykkri pappír. Öll gögnin hafa varðveist ágætlega og eru vel læsileg.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Fundagerðir Sambands Skagfirskra Kvenna

Í safninu eru vérituð og fjölfölduð pappírsgögn sem innihalda fundargerðir S.S.K. frá 1974 - 1988 og 2003 sem er yngsta fundagerðin. Hver fundargerð er heftuð saman, tvær þeirra eru með límborða yfir heftin. Nokkrar fundagerðir voru til í tveimur eintökum og voru þau sem litu verr úr tekin úr safninu, annað var látið halda sér. Búið var að rífa pappírsræmu á horni á forsíðublaði elstu fundagerðarinnar annars eru öll gögnin í góðu ásigkomulagi og vel læsileg. Flest heftin eru með forsíðu og bakhlið á lituðum pappír í gulum, bláum og gráum lit. Yngst fundagerðin var í plastmöppu og blöðin voru tekin úr.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Fundagjörðabók 1950-1972

Innbundin bók með línustrikuðum blaðsíðum með handskrifuðum fundargerðum. Bókin er læsileg og varðveist sæmilega. Bókakjölurinn og kápan hafa verið límd sama með límbandi. Límborði er á kjöl bókarinnar og bindingin er orðin léleg.

Veiðifélag Sæmundarár

Fundagjörðabók 1955-1982

Þunn innbundin handskrifuð bók með línustrikuðum blöðum. Bókin geymir fundagerðir stjórnar S.S.K. og formannafunda sambandsins frá 1955 - 1982 og eru fundagerðir vel læsilegar. Bókin hefur varðveist mjög vel. Límborði er á kili bókarinnar.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Fundarbók

Handskrifuð innbundin bók, í góðu ásigkomulagi og vel læsileg.

Málfundafélag Hofshrepps

Fundargerð formannafundar S.S.K 2003

Ljósritað hefti eða pappírsgögn með fundargerð formannafunds S.S.K. árið 2003. Eintakið var bundið í glært spjald og þykkan pappír, heft saman og límborði þar yfir það var fjarlægt. Blöðin rifnuðu hjá skjalaverði þegar efra heftið var fjarlægt, að öðru leyti hafa gögnin varðveist ágætlega og eru vel læsileg.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Fundargerð Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

Fundargerða- og reikningsbók

Harðspjalda bók með handskrifuðum fundagerðum og bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega en límborði heldur kjölnum, en bindingin er ónýt. Blöðin eru blá og eru fremstu blöðin farin að losna frá.

Lestrarfélag Hofshrepps

Fundargerðabók 1912-1922

Innbundin og handskrifuð fundargerðarbók, tímabilið 1912-1922. Þetta er stofnfundabók Sngmennafélags Tindastóls og í henni eru fyrstu lög þess. Nokkrar blaðsíður hafa verið klipptar eða skornar úr, ein blaðsíða er laus í bókinni. Binding bókarinnar er orðin mjög léleg.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1922-1928

Innbundin og handskrifuð bók og vel læsileg. Bindingin farin að gefa sig annars er bókin í góðu ásigkomulagi. Kjölurinn og kápan eru heilleg, límt er yfir kápuna.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1934-1939

Innbundin handskrifuð bók og vel læsileg. Bókin eru í góðu ásigkomulagi, nokkur blöð hafa verið klippt eða skorin úr. Tvö laus blöð eru í bókinni, eitt handskrifað bréf, dags 14.11.1937 um úrsögn úr U.M.F.T. Bréfið er undirritað af Jófinnu Maríusdóttur. Eitt vélritað bréf frá Sambandsstjórn U.M.F.Í. dags. 5. mars.1940 vegna skuldar ungmennafélagsins við U.M.F.Í.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1942-1949

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók. Þessi gjörðabók kom í staðinn fyrir aðra sem byrjað var að skrá fundargerðir í (fyrir tímabilið 1939-1962). Bókin hefur varðveist ágætlega.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1961-1987

Innbundin og handskrifuð og vel læsileg fundagerðarbók. Í athugasemd í bókinni kemur fram að það vanti fundargerðir fyrir árið 1962 þar sem þær glötuðust.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók stofnfundar U.M.F.T. 1903-1912

Innbundin og handskrifuð og vel læsileg bók, fundagerðirnar eru frá stofnun Ungmannafélags Tindastóls. Blaðsíður eru heillegar en bókin hefur varðveist illa, bókin er án kjalar og bindingin er einnig illa farin. Nokkuð af blöðunum inni í bókinni eru laus úr bindingunni.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók1928-1934

Óbundin handskrifuð og læsileg fundagerðarbók, svört á lit. Bókin hefur varðveist ágætlega, kjölurinn er límdur.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðarbók

Innbundin og handskrifuð bók sem hefur varðveist vel og er í góðu ástandi. Líklega hefur bókin blotnað en blekið er heillegt og skiljanlegt. Fyrstu blaðsíðurnar eru orðnar nokkuð snjáðar og aðeins farnar að losna frá bindingunni. Í bókinni eru lög og reglur ungmennafélagsins, einnig eru undirskriftir 70 félagsmanna. Auk fundargerða eru líka ferðasögur.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Fundargerðarbók

Innbundin og handskrifaðar fundargerðir. Í bóknni eru þrjú laus blöð, handskrifuð með fundargerð sem er dagsett 16.04.1990. Á fyrstu tveimur síðum bókarinnar er samningur sem Ungmennafélagið Æskan og Ungmennafélagið Fram gera með sér um eignarhlut í félagsheimilisbyggingunni í Varmahlíð, dags.14.4.1967.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Fundargerðarbók 1939-1962

Innbundin og handskrifuð bók og vel læsileg. Bókin hefur líklega lent í raka eða bleytu sem sést sést á öftustu blaðsíðunum. Í bókinni er athugasemd sem er svohljóðandi; Bók þessi týndist árið 1941. Var þá ný gjörðabók tekin í notkun og gildir hún frá 5. janúar 1942 til ársloka 1948.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðir

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

Fundargjörðabók og félagatal

  • A
  • Item
  • 1918-1958

Fundargjörðarbókin er innbundin og handskrifuð, hún er í A3 stærð og í góðu ástandi og vel læsileg. Í bókinni eru lög félagsins og hverjir stofnfélagar þess voru: Nokkrar blaðsíður vantar í bókina, líklega hefur þeim verið klippt út (sjá einnig í notes).

Gamlárskvöld 1979-1980

Líklega frá áramótunum 1979-1980. Hefð var fyrir ólátum á Sauðárkróki á þessum tíma þar sem menn skipuðust í lið og slógust. Þarna átti að stoppa þessi læti í eitt skipti fyrir öll með sameiginlegu átaki.

Helgi Dagur Gunnarsson (1956-)

Geisli

  1. tbl. frá 1980, útgefandi ungmennafélagið Fram Seyluhreppi, Skagafirði.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Gerðabók Framsóknarfél. Lýtingsstaðahrepps

Innbundin og handskrifuð fundagerðabók með línustrikuðum blaðsíðum, vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Þó eru hefti inni í bókinni farin að ryðga og blaðsíður byrja að losna úr bindingunni. Fundagerðir félagsins ná yfir tæplegan helming af bókinni.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Gestabók/félagatal U.M.F.T.

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók og vel varðveitt. Bókin er í A4 stærð og í henni eru undirritanir einstaklinga, líklega félagsmanna U.M.F.T. ásamt dagsetningum og hefur verið nýtt sem gestabók / félagatal.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

GI 1986

F.v. Jósafat Felixson (Villi í Húsey) - Þorbergur Jósefsson og Ásbjörn Sveinsson. Guðjón Ingimundarson veitir viðurkenningar. Aftan á mynd stendur Villi - Beggi og Sveinn Inga.

Girðingarfélag Deildardalsafréttar

  • IS HSk E00082
  • Fonds
  • 1914 - 1969

Stór harðspjalda handskrifuð bók með blaðsíðunúmerum upp í 294 en ritað er upp í blaðsíðu 102. Í bók eru laus gögn sem sett eru í Item. Gögnin eru hreinsuð af heftum og bréfaklemmum. Bókin er blönduð gjörða og reiknisbók og persónugreinaleg.

Girðingarfélag Deildardaldsafréttar

Gísli Felixson: Skjalasafn

  • IS HSk N00179
  • Fonds
  • 01.01.1938

Ein lítil ljóðabók sem telur 8 bls. í litlu broti. Heftuð saman, en hefti hafa verið fjarlægð. Höfundur ljóðanna er Pétur Jónsson og heitir bókin "Til Skagafjarðar"

Gísli Felixson (1930-2015)

Gjörða- og reikningabók Fjárræktarfélags Fellshrepps

Innbundin og handskrifuð bók með línustrikuðum blaðsíðum. Bókin hefur varðveist mjög vel og er í góðu ásigkomulagi. Bókin er með límborða á killi og í henni eru fundagerðir og reikningar félagsins frá 195, síðasta fundagerðin er síðan 1967.

Fjárræktarfélag Fellshrepps

Gjörða- og reikningsbók 1892-1967

Innbundin og handskrifuð bók, í bókinni eru fundagerðir, rekstrarreikningar félagins, lög, jarðótaskýrslur og félagaskrá. Bókin hefur varðveist mjög vel, blaðsíðurnar eru viðkvæmar, þar sem sum blöðin hafa fest saman. Kjölur bókarinnar er heill en límborði er yfir honum.

Búnaðarfélag Viðvíkurhrepps

Gjörða- og reikningsbók 1970-1995

Innbundin og handskrifuð bók, í bókinni eru fundagerðir, rekstrarreikningar félagins og lög, jarðótaskýrslur og félagaskrá. Bókin hefur varðveist mjög vel, kjölur bókarinnar er heill en límborði er yfir honum. Í bókinni er útprentað fundarboð og dagskrá aðalfundar þann 10.apríl líklega 1995.

Búnaðarfélag Viðvíkurhrepps

Gjörðabækur aðalfunda U.M.F.T. 1903-1987

Innbundnar handskrifaðar og vel læsilegar bækur. Bækurnar hafa varðveist ágætlega, bindingar og blöð eru að mestu heilleg. Elsta fundargerðarbókin (frá 1903-1912) hefur varðveist illa.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi en bókin er með 192 tölusettar blaðsíður. Nokkuð ryð í heftum í bók og blaðsíður blettóttar en vel læsilegar.
Bókin inniheldur fundagerðir, bókhald og meðlimaskrá og aftast bókalisi yfir keyptar bækur 1939 - 1940.

Lestrarfélag Fellshrepps

Gjörðabók

Innbundin og handskrifuð bók, vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Á kili bókarinnar er límborði. Öftustu blaðsíðurnar, 20 talsins hafa verið skornar eða klipptar úr bókinni.

Garðyrkjufélag Seyluhrepps

Gjörðabók 1918-1946

Innbundin og handskrifuð og vel læsileg bók, bókin hefur varðveist illa, öll blöð hennar hafa losnað úr bindingunni. Blöðin eru skítug og blettótt.

Iðnfélag Viðvíkurhrepps

Gjörðabók 1918-1958

Innbundin og handskrifuð bók sem hefur varðveist ágætlega. Í bókinni eru skráðar fundagerðir, greinagerðir og félagatal. Einnig eru skráð formleg erindi og bréf sem sent hafa verið.
Í bókina vantar fyrstu fundagerðir félagsins, eins og segir í athugasemd sem gerð var: "Hér hefir mjög illa til tekist. Einhver (handhafi gjörðabókar?) hefir orðið til þess óhappaverks að klippa nokkur fyrstu blöðin úr gjörðabókinni og sennilega glatað þeim. Besta heimild um sögu félagsins fyrstu 2 ár þess eru þar með glötuð".

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Gjörðabók Búnaðarfélags Seyluhrepps

Bókin er þykk, heilleg og læsileg en orðin snjáð. Saurblaðið aftast er farið að losna frá kápunni, bindingin er í lagi. Límt er yfir kjölinn (sem er annars heillegur), á kjölnum er bókin merkt búnaðarfélaginu og innihaldi.

Búnaðarfélag Seyluhrepps

Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00346
  • Fonds
  • 1800 - 2017

Skjalasafn úr dánarbúi Guðlaugar Arngrímsdóttur. Inniheldur m.a ljósmyndir, bréf, jólakort, skeyti, afmæliskort, minningarkort, myndbandsspólur, skjöl tengd félagsmálum, námsgögn, skjöl tengd Litlu-Gröf, landakort, bækur, vottorð, ljóð

Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017)

Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00071
  • Fonds
  • 1921 - 1968

Gögn er varða Freyjugötu 19 á Sauðárkróki og kaup á jörðum. Einnig brot af leikriti og kveðskapur.

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Hauganesfundur 1

Hauganesfundur 1. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Hauganes liggur að eyrum Djúpadalsár í Blönduhlíð. Í Hauganesbardaga féllu 110 manns. ... Í þessari orrustu var veginn brandur sonur Staðar-Kolbeins, sem fór fyrir liði Skagfirðinga. Hann komst sjálfur undan á hesti, en náðist niðri á grundunum og var tekinn af lífi. Reistur var róðukross þar sem hann féll og vvar grundin kölluð Róðugrund. Kolbeini kaldaljósi, föður Brands, varð mikið um atburðina og dó nokkurm mánuðum seinna." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 32).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Hauganesfundur 2

Hauganesfundur 1. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Hauganes liggur að eyrum Djúpadalsár í Blönduhlíð. Í Hauganesbardaga féllu 110 manns. Myndsviðið er dökkt, eins og dauðinn hafi brugðið hend fyrir sól þennan vordag, í apríl 1246. Í þessari orrustu var veginn brandur sonur Staðar-Kolbeins, sem fór fyrir liði Skagfirðinga. Hann komst sjálfur undan á hesti, en náðist niðri á grundunum og var tekinn af lífi. Reistur var róðukross þar sem hann féll og vvar grundin kölluð Róðugrund. Kolbeini kaldaljósi, föður Brands, varð mikið um atburðina og dó nokkurm mánuðum seinna." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 32).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Heimildir um sundkennslu í Skagafirði

Margvíslegar heimildir frá mismunandi aðilum um sundkennslu í Skagafirði, m.a. má finna þarna heimildir frá Jóni Sigurðssyni á Reynistað, Hannesi Hannessyni á Melbreið, Páli Sigurðssyni á Hofi, og Ingibjörgu Jóhannsdóttur á Löngumýri.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Hestamannafélagið Stígandi

  • IS HSk E00023
  • Fonds
  • 1945 - 1980

Blönduð gögn Hestamannafélags Stíganda Fundagerðabækur, Hrossadómar, Mynd. Gögn í misgóðu ástandi.

Hestamannafélagið Stígandi

Hestamannafélagið Stormur/Svaði

  • IS HSk E00080
  • Fonds
  • 1974 - 1988

Handskrifuð harðaspjalda fundarbók í góðu ástandi segir t.d. frá stofnun félagsins og breytingu á nafni þess.

Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Hið skagfirska kvenfélag

  • IS HSk E00103
  • Fonds
  • 1895 - 1953

Sjö harðspjalda handskrifaðar fundabækur í misgóðu ástandi en allar nema ein eru með límmiða á kili. Stofnun félagsins og starfsemi er rituð hér og gaman að lesa.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Hið skagfirska kvenfélag: Skjalasafn

  • IS HSk N00014
  • Fonds
  • 1908-1911

Hið skagfirska kvenfélag: Fundargerðabók 1908-1911.
Félagið var stofnað árið 1895 og er enn starfandi undir nafni Kvenfélags Sauðárkróks.

Hið skagfirska kvenfélag (1895-1950)

Results 171 to 255 of 551